Blanchett með Bradley í nýrri mynd Del Toro


Bradley Cooper virðist vera að fá frábæran nýjan meðleikara í nýjustu mynd leikstjórans Guillermo del Toro, Nightmare Alley. Þar er á ferðinni engin önnur en ástralska leikkonan Cate Blanchett. Blanchett, sem er tvöfaldur Óskarsverðlaunahafi ( Blue Jasmine og Aviator ), á nú í viðræðum um að leika ásamt A Star…

Bradley Cooper virðist vera að fá frábæran nýjan meðleikara í nýjustu mynd leikstjórans Guillermo del Toro, Nightmare Alley. Þar er á ferðinni engin önnur en ástralska leikkonan Cate Blanchett. Cate Blanchett sem Hela í Thor: Ragnarok Blanchett, sem er tvöfaldur Óskarsverðlaunahafi ( Blue Jasmine og Aviator ), á nú í… Lesa meira

Ítalskur Gosi fæðist


Fyrsta ljósmynd úr nýrri mynd um spýtustrákinn Gosa hefur litið dagsins ljós. Hér er ekki á ferð sykursæt Disneymynd heldur ítölsk útgáfa af sögunni, úr smiðju leikstjórans Matteo Garrone sem er best þekktur fyrir glæpadramað Gomorrah frá árinu 2008 Einnig er komin út kitlu-stikla fyrir myndina, en þar fáum við…

Fyrsta ljósmynd úr nýrri mynd um spýtustrákinn Gosa hefur litið dagsins ljós. Hér er ekki á ferð sykursæt Disneymynd heldur ítölsk útgáfa af sögunni, úr smiðju leikstjórans Matteo Garrone sem er best þekktur fyrir glæpadramað Gomorrah frá árinu 2008 Förðun virðist vera fyrsta flokks. Einnig er komin út kitlu-stikla fyrir… Lesa meira

Del Toro: Pacific Rim 2 verður gerð


Leikstjórinn Guillermo del Toro segir að Pacific Rim 2 verði gerð, þrátt fyrir að framleiðslu hennar hafi verið frestað um óákveðinn tíma. „Við ætlum að skila handritinu og fjárhagsáætlun eftir þrjár vikur,“ sagði leikstjórinn við EW. „Frá mínum bæjardyrum séð er ekki búið að hætta við myndina. Við erum enn…

Leikstjórinn Guillermo del Toro segir að Pacific Rim 2 verði gerð, þrátt fyrir að framleiðslu hennar hafi verið frestað um óákveðinn tíma. „Við ætlum að skila handritinu og fjárhagsáætlun eftir þrjár vikur,“ sagði leikstjórinn við EW. „Frá mínum bæjardyrum séð er ekki búið að hætta við myndina. Við erum enn… Lesa meira

Pacific Rim 2 frestað um óákveðinn tíma


Fyrirtækið Legendary Pictures hefur frestað framhaldi Pacifim Rim um óákveðinn tíma.  Leikstjórinn Guillermo del Toro samþykkti í júní í fyrra að gera framhaldsmynd og átti hún að koma út í apríl 2017. Í apríl síðastliðnum var ákveðið að seinka frumsýningunni um fjóra mánuði. Tökur áttu að hefjast í nóvember en Legendary…

Fyrirtækið Legendary Pictures hefur frestað framhaldi Pacifim Rim um óákveðinn tíma.  Leikstjórinn Guillermo del Toro samþykkti í júní í fyrra að gera framhaldsmynd og átti hún að koma út í apríl 2017. Í apríl síðastliðnum var ákveðið að seinka frumsýningunni um fjóra mánuði. Tökur áttu að hefjast í nóvember en Legendary… Lesa meira

Húsið andar – Fyrsta stikla úr Crimson Peak!


Fyrsta stiklan úr myndinni sem margir bíða óþreyjufullir eftir, nýjustu mynd Guillermo del Toro, Crimson Peak, er komin út, en í myndinni snýr del Toro aftur til upprunans, með taugatrekkjandi hrolli þar sem draugar og ráðgátur í gömlu húsi koma við sögu. Eins og sést í stiklunni þá gerist myndin á 19. öldinni…

Fyrsta stiklan úr myndinni sem margir bíða óþreyjufullir eftir, nýjustu mynd Guillermo del Toro, Crimson Peak, er komin út, en í myndinni snýr del Toro aftur til upprunans, með taugatrekkjandi hrolli þar sem draugar og ráðgátur í gömlu húsi koma við sögu. Eins og sést í stiklunni þá gerist myndin á 19. öldinni… Lesa meira

Fyrsta myndin af Hiddleston í Crimson Peak


Fyrsta opinbera ljósmyndin af leikaranum Tom Hiddleston í nýjustu kvikmynd Guillermo Del Toro, Crimson Peak, var opinberuð í dag. Del Toro á að baki myndinr á borð við Pan’s Labyrinth. Lesendur ættu að þekkja Hiddleston í hlutverki Loka úr Avengers-myndunum. Crimson Peak fjallar um metnaðarfullann rithöfund sem lendir í togstreitu í…

Fyrsta opinbera ljósmyndin af leikaranum Tom Hiddleston í nýjustu kvikmynd Guillermo Del Toro, Crimson Peak, var opinberuð í dag. Del Toro á að baki myndinr á borð við Pan's Labyrinth. Lesendur ættu að þekkja Hiddleston í hlutverki Loka úr Avengers-myndunum. Crimson Peak fjallar um metnaðarfullann rithöfund sem lendir í togstreitu í… Lesa meira

Pacific Rim 2 í tökur 2015 og Nr. 3 væntanleg


Framhaldið af geimskrímslatryllinum Pacific Rim verður frumsýnt 7. apríl árið 2017. Í nýlegu samtali við vefmiðilinn Collider segir leikstjórinn Guillermo del Toro að tökur myndarinnar muni hefjast í lok næsta árs, 2015, en í viðtalinu lét hann ekki þar við sitja heldur uppljóstraði að menn mættu búast við þriðju myndinni…

Framhaldið af geimskrímslatryllinum Pacific Rim verður frumsýnt 7. apríl árið 2017. Í nýlegu samtali við vefmiðilinn Collider segir leikstjórinn Guillermo del Toro að tökur myndarinnar muni hefjast í lok næsta árs, 2015, en í viðtalinu lét hann ekki þar við sitja heldur uppljóstraði að menn mættu búast við þriðju myndinni… Lesa meira

Risavélmenni del Toro aftur á kreik


Framleiðslufyrirtækið Legendary tilkynnti nú fyrr í vikunni að von væri á nýrri Pacific Rim mynd í bíó, Pacific Rim 2, frá leikstjóranum Guillermo del Toro.  Nýja myndin verður frumsýnd 7. apríl 2017. Þetta eru góðar fréttir fyrir aðdáendur del Toro, enda var fyrsta myndin mögnuð frá upphafi til enda. Í…

Framleiðslufyrirtækið Legendary tilkynnti nú fyrr í vikunni að von væri á nýrri Pacific Rim mynd í bíó, Pacific Rim 2, frá leikstjóranum Guillermo del Toro.  Nýja myndin verður frumsýnd 7. apríl 2017. Þetta eru góðar fréttir fyrir aðdáendur del Toro, enda var fyrsta myndin mögnuð frá upphafi til enda. Í… Lesa meira

Ógnvekjandi sjónvarpsþættir frá Guillermo del Toro


Sjónvarpsþættirnir The Strain, sem leikstjórinn og framleiðandinn Guillermo del Toro og Carlton Cuse framleiða, verður frumsýnd þann 13. júlí í Bandaríkjunum á sjónvarpstöðinni FX. Fyrsta stiklan úr þáttunum var sýnd nýverið og eins og við má búast frá del Toro þá eru þættirnir greinilega ógnvekjandi og um leið spennandi í senn. Handritið að þáttunum…

Sjónvarpsþættirnir The Strain, sem leikstjórinn og framleiðandinn Guillermo del Toro og Carlton Cuse framleiða, verður frumsýnd þann 13. júlí í Bandaríkjunum á sjónvarpstöðinni FX. Fyrsta stiklan úr þáttunum var sýnd nýverið og eins og við má búast frá del Toro þá eru þættirnir greinilega ógnvekjandi og um leið spennandi í senn. Handritið að þáttunum… Lesa meira

Del Toro gerir Halloween-Simpsons


Á sunnudaginn verður sýndur í Bandaríkjunum árlegur Halloween þáttur Simpsons teiknimyndaþáttanna, en titill hans er Treehouse of Horror XXIV. Framleiðendur þáttanna fengu í þetta skiptið leikstjórann Guillermo del Toro til að búa til þriggja mínútna opnunaratriði fyrir þáttinn, en marga mánuði tók að búa kynninguna til samkvæmt frétt vefsíðunnar The…

Á sunnudaginn verður sýndur í Bandaríkjunum árlegur Halloween þáttur Simpsons teiknimyndaþáttanna, en titill hans er Treehouse of Horror XXIV. Framleiðendur þáttanna fengu í þetta skiptið leikstjórann Guillermo del Toro til að búa til þriggja mínútna opnunaratriði fyrir þáttinn, en marga mánuði tók að búa kynninguna til samkvæmt frétt vefsíðunnar The… Lesa meira

Del Toro vill Cumberbatch í Frankenstein


Guillermo del Toro hefur áhuga á að leikstýra nýrri kvikmynd um Frankenstein og vill að Englendingurinn Benedict Cumberbatch fari með hlutverk í henni, samkvæmt The Daily Telegraph. Del Toro hefur unnið að verkefninu á bak við tjöldin í nokkur ár en framleiðslan hefur dregist á langinn. Cumberbatch hefur bæði leikið…

Guillermo del Toro hefur áhuga á að leikstýra nýrri kvikmynd um Frankenstein og vill að Englendingurinn Benedict Cumberbatch fari með hlutverk í henni, samkvæmt The Daily Telegraph. Del Toro hefur unnið að verkefninu á bak við tjöldin í nokkur ár en framleiðslan hefur dregist á langinn. Cumberbatch hefur bæði leikið… Lesa meira

Del Toro ræðir Pacific Rim 2


Leikstjórinn og framleiðandinn Guillermo del Toro er þegar byrjaður að undirbúa framhald af mynd sinni Pacific Rim, sem ekki er enn búið að frumsýna. Pacific Rim verður frumsýnd hér á landi 19. júlí nk. en 12. júlí í Bandaríkjunum. Pacific Rim er einskonar geimveru-vísindatryllir og fjallar um geimskrímslin Kaiju sem rísa…

Leikstjórinn og framleiðandinn Guillermo del Toro er þegar byrjaður að undirbúa framhald af mynd sinni Pacific Rim, sem ekki er enn búið að frumsýna. Pacific Rim verður frumsýnd hér á landi 19. júlí nk. en 12. júlí í Bandaríkjunum. Pacific Rim er einskonar geimveru-vísindatryllir og fjallar um geimskrímslin Kaiju sem rísa… Lesa meira

Sálir samtengdar í Pacific Rim


Það styttist óðum í frumsýningu á einni af stórmyndum sumarsins, Pacific Rim, en myndin verður frumsýnd hér á landi 19. júlí nk. Í Pacific Rim berjast risastór vélmenni, svokölluð Jaeger, sem stjórnað er af tveimur manneskjum sem staðsettar eru inni í vélmennunum, við ógnarstór skrímsli utan úr geimnum sem rísa…

Það styttist óðum í frumsýningu á einni af stórmyndum sumarsins, Pacific Rim, en myndin verður frumsýnd hér á landi 19. júlí nk. Í Pacific Rim berjast risastór vélmenni, svokölluð Jaeger, sem stjórnað er af tveimur manneskjum sem staðsettar eru inni í vélmennunum, við ógnarstór skrímsli utan úr geimnum sem rísa… Lesa meira

Vélmenni með flutningaskip í eftirdragi – Ný Pacific Rim stikla


Vísindatryllirinn Pacific Rim, frá leikstjóranum Guillermo del Toro verður sýnd í sumar og má búast við hasar í sinni stærstu mynd. Á nýliðinni Wondercon hátíð fengu gestir að bera vélmenninn augum í sérstöku myndbroti sem var gerð fyrir hátíðina. Nú hefur það myndbrot verið sett á netið svo allir geti notið þess að…

Vísindatryllirinn Pacific Rim, frá leikstjóranum Guillermo del Toro verður sýnd í sumar og má búast við hasar í sinni stærstu mynd. Á nýliðinni Wondercon hátíð fengu gestir að bera vélmenninn augum í sérstöku myndbroti sem var gerð fyrir hátíðina. Nú hefur það myndbrot verið sett á netið svo allir geti notið þess að… Lesa meira

Chastain í stórri hrollvekju del Toro


Jessica Chastain, sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Zero Dark Thirty, og sást nú síðast í hrollvekjunni Mama, sem frumsýnd verður á Íslandi 10. maí nk., ætlar að leika í mynd Guillermo del Toro, Crimson Peak. Del Toro var einmitt framleiðandi Mama. Del Toro er um þessar…

Jessica Chastain, sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Zero Dark Thirty, og sást nú síðast í hrollvekjunni Mama, sem frumsýnd verður á Íslandi 10. maí nk., ætlar að leika í mynd Guillermo del Toro, Crimson Peak. Del Toro var einmitt framleiðandi Mama. Del Toro er um þessar… Lesa meira

Guillermo del Toro leikstýrir Dark Universe


Guillermo del Toro hefur staðfest að hann sé að undirbúa  Dark Universe sem verður byggð á myndasögum DC Comics. Myndin gekk áður undir nafninu Heaven Sent. „Ég er að vinna að henni,“ sagði del Toro í viðtali við IGN. „Ég er að skrifa beinagrindina að sögunni og við erum búin…

Guillermo del Toro hefur staðfest að hann sé að undirbúa  Dark Universe sem verður byggð á myndasögum DC Comics. Myndin gekk áður undir nafninu Heaven Sent. "Ég er að vinna að henni," sagði del Toro í viðtali við IGN. "Ég er að skrifa beinagrindina að sögunni og við erum búin… Lesa meira

Skrímsli rísa úr sjó – Ný stikla úr Pacific Rim


Ný stikla er komin fyrir heimsendastórmyndina Pacific Rim, sem leikstýrt er af Guillermo del Toro. Með aðalhlutverk í myndinni fara þau Charlie Hunnam, Idris Elba og Rinko Kikuchi. Myndin fjallar um síðustu von mannkyns gagnvart aðsteðjandi hættu á heimsendi. Sjáðu stikluna hér að neðan. Einnig er hægt að sjá stikluna hér…

Ný stikla er komin fyrir heimsendastórmyndina Pacific Rim, sem leikstýrt er af Guillermo del Toro. Með aðalhlutverk í myndinni fara þau Charlie Hunnam, Idris Elba og Rinko Kikuchi. Myndin fjallar um síðustu von mannkyns gagnvart aðsteðjandi hættu á heimsendi. Sjáðu stikluna hér að neðan. Einnig er hægt að sjá stikluna hér… Lesa meira

Emma Watson í Fríða og Dýrið


Þrátt fyrir að Harry Potter ævintýrinu sé lokið virðist ætla að vera nóg að gera hjá Emmu Watson, hinni yndisfríðu leikkonu sem mun ávallt eiga hlut í hjarta allra Harry Potter aðdáenda sem nornin Hermione Granger. Nú þegar hefur komið út ein mynd sem Watson lék í, My Week With…

Þrátt fyrir að Harry Potter ævintýrinu sé lokið virðist ætla að vera nóg að gera hjá Emmu Watson, hinni yndisfríðu leikkonu sem mun ávallt eiga hlut í hjarta allra Harry Potter aðdáenda sem nornin Hermione Granger. Nú þegar hefur komið út ein mynd sem Watson lék í, My Week With… Lesa meira

Tarsem kominn með næstu myndina


Nýjasta mynd leikstjórans Tarsem Singh, Immortals, var nýlega frumsýnd hér á landi og hefur hann undanfarið verið upptekinn við að vinna að Mjallhvítar-myndinni sinni, Mirror Mirror, sem fékk nýlega stiklu. Hann virðist þó ekki vera að fara að yfirgefa fantasíu-kvikmyndir á næstunni, því hann tók það nýlega að sér að…

Nýjasta mynd leikstjórans Tarsem Singh, Immortals, var nýlega frumsýnd hér á landi og hefur hann undanfarið verið upptekinn við að vinna að Mjallhvítar-myndinni sinni, Mirror Mirror, sem fékk nýlega stiklu. Hann virðist þó ekki vera að fara að yfirgefa fantasíu-kvikmyndir á næstunni, því hann tók það nýlega að sér að… Lesa meira

Del Toro talar um Pacific Rim


Leikstjórinn metnaðarfulli Guillermo del Toro hefur unnið nú í einhvern tíma að verkefni sem er ansi kært honum. Myndin heitir Pacific Rim og í hans eigin orðum, þá er afstaða del Toros til myndarinnar sú að hann „er í raun bara stór krakki að leika sér,“. Afstaða hans kemur frá…

Leikstjórinn metnaðarfulli Guillermo del Toro hefur unnið nú í einhvern tíma að verkefni sem er ansi kært honum. Myndin heitir Pacific Rim og í hans eigin orðum, þá er afstaða del Toros til myndarinnar sú að hann "er í raun bara stór krakki að leika sér,". Afstaða hans kemur frá… Lesa meira

Emma Watson verður Fríða fyrir Del Toro


Síðasti kaflinn í sögunni um Harry Potter er að gera allt vitlaust í kvikmyndahúsum um þessar mundir, en nú þegar hefur Harry Potter & the Deathly Hallows Part II slegið aðsóknarmet um allan heim. Margir myndu ætla að leikararnir myndu taka sér frí en hin unga Emma Watson tekur það…

Síðasti kaflinn í sögunni um Harry Potter er að gera allt vitlaust í kvikmyndahúsum um þessar mundir, en nú þegar hefur Harry Potter & the Deathly Hallows Part II slegið aðsóknarmet um allan heim. Margir myndu ætla að leikararnir myndu taka sér frí en hin unga Emma Watson tekur það… Lesa meira

Del Toro fer með Hulk í sjónvarp


Nú á dögunum var tilkynnt að græni risinn Hulk fengi sinn eigin sjónvarpsþátt, en lítið annað fylgdi fréttinni. En komið hefur í ljós að enginn annar en Guillermo Del Toro hefur samþykkt að vinna að þróun þáttarins. Del Toro, sem leikstýrði myndum á borð við Pan’s Labyrinth og Hellboy, mun…

Nú á dögunum var tilkynnt að græni risinn Hulk fengi sinn eigin sjónvarpsþátt, en lítið annað fylgdi fréttinni. En komið hefur í ljós að enginn annar en Guillermo Del Toro hefur samþykkt að vinna að þróun þáttarins. Del Toro, sem leikstýrði myndum á borð við Pan's Labyrinth og Hellboy, mun… Lesa meira

148 síðna afmælisblað Mynda mánaðarins kemur út í dag


Í dag kemur septemberblað Mynda mánaðarins út, en þar er ekkert venjulegt tölublað á ferðinni, heldur tvöfalt afmælisblað í tilefni þess að það er númer 200 í röðinni frá upphafi. Mikil vinna hefur verið lögð í þetta blað, þar sem fengnir voru aukapennar til að ná að skrifa allt það…

Í dag kemur septemberblað Mynda mánaðarins út, en þar er ekkert venjulegt tölublað á ferðinni, heldur tvöfalt afmælisblað í tilefni þess að það er númer 200 í röðinni frá upphafi. Mikil vinna hefur verið lögð í þetta blað, þar sem fengnir voru aukapennar til að ná að skrifa allt það… Lesa meira