Reykjanesbær býður í bílabíó – Grease og Birds of Prey á meðal mynda


Þú hefur ekki notið Grease almennilega fyrr en þú sérð hana í bílabíói.

Íbúar Reykjanesbæjar eru hvattir til að bregða undir sig betri fætinum og skella sér í bílabíó á Ásbrú á morgun, laugardaginn 5. september. Um er að ræða fjórar sýningar, sem verða á bílaplani við Hæfingarstöðina, Keilisbraut 755. Sýningarnar verða á hágæða 16 m² LED skjá í samstarfi við Sonik og… Lesa meira

Endurgerðu kvikmyndaplaköt á elliheimilinu


Það eru eru ekki allir sem hlakka til þess að enda á elliheimili. Í hugum margra er lítið um líf og fjör á stofnunum þar sem gamalt fólk er sett saman, en þó ekki í öllum tilfellum. Á elliheimilinu Shenley Wood í bænum Milton Keynes á Englandi hefur gamla fólkið nóg…

Það eru eru ekki allir sem hlakka til þess að enda á elliheimili. Í hugum margra er lítið um líf og fjör á stofnunum þar sem gamalt fólk er sett saman, en þó ekki í öllum tilfellum. Á elliheimilinu Shenley Wood í bænum Milton Keynes á Englandi hefur gamla fólkið nóg… Lesa meira

Grease leikkonan Annette Charles látin


Leikkonan Annette Charles, sem er best þekkt fyrir hlutverk sitt sem Cha Cha DiGregorio í hinni sígildu dans og söngvamynd Grease, er látin, 63 ára að aldri. Vinur hennar Tom LaBonge, sagði AP fréttastofunni að hún hefði dáið í Los Angeles í Bandaríkjunum eftir baráttu við krabbamein, sl. miðvikudagskvöld. Ekki…

Leikkonan Annette Charles, sem er best þekkt fyrir hlutverk sitt sem Cha Cha DiGregorio í hinni sígildu dans og söngvamynd Grease, er látin, 63 ára að aldri. Vinur hennar Tom LaBonge, sagði AP fréttastofunni að hún hefði dáið í Los Angeles í Bandaríkjunum eftir baráttu við krabbamein, sl. miðvikudagskvöld. Ekki… Lesa meira

Benjamin Hunter er lifandi eftirmynd föður síns -Travolta


Kelly Preston, leikkona og eiginkona leikarans John Travolta, sagði á G – dags hátíðarhöldunum í Los Angeles um helgina, að hinn stolti faðir, syngi stöðugt fyrir hinn nýfædda son þeirra hjóna, Benjamin Hunter Kaleo Travolta, sem fæddist í nóvember sl. Eins og menn muna dansaði John Travolta og söng eftirminnilega…

Kelly Preston, leikkona og eiginkona leikarans John Travolta, sagði á G - dags hátíðarhöldunum í Los Angeles um helgina, að hinn stolti faðir, syngi stöðugt fyrir hinn nýfædda son þeirra hjóna, Benjamin Hunter Kaleo Travolta, sem fæddist í nóvember sl. Eins og menn muna dansaði John Travolta og söng eftirminnilega… Lesa meira