Nýtt í bíó – Lói – Þú flýgur aldrei einn

Íslenska teiknimyndin Lói – Þú flýgur aldrei einn kemur í bíó í dag, en myndin var frumsýnd við hátíðlega athöfn í gær.  Myndin verður sýnd í Smárabíó, Háskólabíó, Laugarásbíó og Borgarbíói Akureyri. Lói er ófleygur þegar haustið kemur og farfuglarnir fljúga suður á bóginn. Hann þarf að lifa af harðan veturinn og kljást við grimma óvini […]

Nýtt í bíó – Angry Birds bíómyndin

Angry Birds bíómyndin verður frumsýnd á morgun, miðvikudaginn 11. maí í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Kvikmyndin um fiðurféð ergilega gerði garðinn upphaflega frægan í tölvuleiknum Angry Birds og nú fá áhorfendur loksins að vita hvers vegna fuglarnir eru alltaf svona reiðir! Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan. Á ósnortinni eyju úti á hafi hafast við […]

Helmingur fugla syngur

RIFF mynd dagsins á kvikmyndir.is var myndin The Messenger eða Sendiboðinn í íslenskri þýðingu. Myndin fjallar um litla söngfugla en í myndinni er fullyrt að helmingur allra fugla í heiminum syngi. Myndin veltir upp tilveru og framtíð þessara fugla í heiminum, með sterkri vísun í umhverfisvernd, eyðingu skóga, loftslagsbreytingar, skordýraeitur og annað sem ógnar fuglunum. Í […]