Frankenstein fundinn?

Skrímslasería Universal kvikmyndaversins er nú óðum að taka á sig mynd, en hún samanstendur af væntanlegri seríu skrímsla- ævintýra- , og yfirnáttúrulegra mynda eins og Tom Cruise endurræsingunni á The Mummy og myndum um Van Helsing, Drakúla greifa, The Wolf Man, Gill-man, The Invisible Man og Bride of Frankenstein. Ýmsir þekktir leikarar hafa tekið að […]

Emma og Daniel líklega Öskubuska og kroppinbakur

Harry Potter leikararnir Emma Watson og Daniel Radcliffe eru líkleg til að taka að sér hlutverk í myndum sem gera á eftir tveimur af þekktustu sögum síðari tíma. Disney kvikmyndafyrirtækið vill fá Watson í  hlutverk Öskubusku í nýrri mynd sem Kenneth Branagh mun leikstýra eftir þessu þekkta ævintýri, og Radcliffe myndi setja upp kryppu og […]

Frankenstein er bestur

Frankenstein skrýmslið var í könnun SFX tímaritsins valið „besta“ hryllingsveran í sígildum bíómyndum, en tímaritið gerði könnunina í tilefni af Halloween, sem hófst í gær.   Boris Karloff gerði Frankenstein skrýmslið ódauðlegt  Frankenstein skrýmslið fékk næstum þriðjung atkvæða, en Drakúla, í túlkun Bela Lugosi, þurfti að láta sér lynda annað sætið. Þátttakendur í könnuninni gátu […]

Aaron Eckhart er Frankenstein… en hvaða?

Lionsgate tilkynnti fyrir stuttu að Aaron Eckhart væri staðfestur í hlutverk Frankenstein skrýmslisins í einni af myndunum sem verið er að vinna að eftir sögunni. Myndin er byggð á teiknimyndasögunni I, Frankenstein eftir Kevin Grevioux, sem setur nútímabrag á ævintýrið klassíska. Sagan fylgir Adam Frankenstein (skrýmslið heitir það núna), sem hefur lifað af bæði 19. […]