Er þetta ein bjánalegasta mynd sinnar tegundar – eða allra tíma?
„Stórkostleg skemmtun frá byrjun til enda með frábærum tæknibrellum.“ Þannig hljómaði bíókynningin á sínum tíma fyrir kvikmynd sem er víða talin ein sú allra versta í sínum geira. Um er að ræða bíómynd sem er ekki aðeins talin vera móðgun gagnvart uppruna sínum, heldur birtist reglulega á botnlistum og er… Lesa meira
framhaldsmynd
Carrey opnar á The Mask 2
Sonic the Hedgehog leikarinn Jim Carrey, sem leikur Dr. Robotnik, öðru nafni Dr. Eggman, í myndinni, sem væntanleg er í bíó hér á Íslandi þann 14. febrúar nk., virtist í samtali við vefsíðuna ComicBook.com, vera jákvæður í garð þess að leika í framhaldi af Mask, frá árinu 1994. Hlutverk Carrey…
Sonic the Hedgehog leikarinn Jim Carrey, sem leikur Dr. Robotnik, öðru nafni Dr. Eggman, í myndinni, sem væntanleg er í bíó hér á Íslandi þann 14. febrúar nk., virtist í samtali við vefsíðuna ComicBook.com, vera jákvæður í garð þess að leika í framhaldi af Mask, frá árinu 1994. Stanley Ipkiss… Lesa meira
Pirates of the Caribbean 6 komin í gang
Disney fyrirtækið er nú sagt vera með í undirbúningi sjöttu Pirates of the Caribbean myndina, en mynd númer 5, Pirates of the Caribbean: Dead Men Tell No Tales, var frumsýnd í fyrra. Þó að sú mynd hafi ekki notið jafn mikillar velgengni og myndin þar á undan, On Stranger Tides…
Disney fyrirtækið er nú sagt vera með í undirbúningi sjöttu Pirates of the Caribbean myndina, en mynd númer 5, Pirates of the Caribbean: Dead Men Tell No Tales, var frumsýnd í fyrra. Þó að sú mynd hafi ekki notið jafn mikillar velgengni og myndin þar á undan, On Stranger Tides… Lesa meira
Neeson í Men in Black hliðarmynd
Þegar Chris Hemsworth og Tessa Thomson gíra sig upp í að takast á við geimverur og önnur undur alheimsins í nýju Men in Black hliðarmyndinni sem væntanleg er á næsta ári, þá gætu þau þurft að fylgja fyrirmælum frá engum öðrum en Taken stjörnunni Liam Neeson. Samkvæmt fregnum í Variety…
Þegar Chris Hemsworth og Tessa Thomson gíra sig upp í að takast á við geimverur og önnur undur alheimsins í nýju Men in Black hliðarmyndinni sem væntanleg er á næsta ári, þá gætu þau þurft að fylgja fyrirmælum frá engum öðrum en Taken stjörnunni Liam Neeson. Samkvæmt fregnum í Variety… Lesa meira
Þriðja prinsessumyndin mögulega á leiðinni
Mögulega er þriðja The Princess Diaries kvikmyndin á leiðinni, sextán árum eftir að fyrsta myndin kom í bíó. Höfundurinn, Meg Cabot, uppljóstraði þessu. Cabot hefur skrifað á annan tug bóka um prinsessuna Mia Thermopolis og uppvöxt hennar, í dagbókarformi. Nú þegar hafa myndirnar The Princess Diaries og The Princess Diaries:…
Mögulega er þriðja The Princess Diaries kvikmyndin á leiðinni, sextán árum eftir að fyrsta myndin kom í bíó. Höfundurinn, Meg Cabot, uppljóstraði þessu. Cabot hefur skrifað á annan tug bóka um prinsessuna Mia Thermopolis og uppvöxt hennar, í dagbókarformi. Nú þegar hafa myndirnar The Princess Diaries og The Princess Diaries:… Lesa meira
Lloyd klár í Back to the Future 4
Back to the Future leikarinn Christopher Lloyd segir að ef gerð verði Back to the Future mynd númer fjögur, þá sé hann klár í slaginn. Leikarinn, sem nú er 77 ára gamall, lék hinn léttgeggjaða vísindamann Dr. Emmett Brown í upphaflega þríleiknum, sem kallaðist Aftur til framtíðar á íslensku. Í…
Back to the Future leikarinn Christopher Lloyd segir að ef gerð verði Back to the Future mynd númer fjögur, þá sé hann klár í slaginn. Leikarinn, sem nú er 77 ára gamall, lék hinn léttgeggjaða vísindamann Dr. Emmett Brown í upphaflega þríleiknum, sem kallaðist Aftur til framtíðar á íslensku. Í… Lesa meira
Nýtt í bíó – T2 Trainspotting
T2 Trainspotting verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 17. febrúar í í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Myndin er framhaldsmynd hinnar sígildu Trainspotting sem kom út árið 1996 í leikstjórn Danny Boyle. Sú saga segir frá Renton (Ewan McGregor) sem reynir að koma sér út úr fíkniefnasenu Edinborgar og ná…
T2 Trainspotting verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 17. febrúar í í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Myndin er framhaldsmynd hinnar sígildu Trainspotting sem kom út árið 1996 í leikstjórn Danny Boyle. Sú saga segir frá Renton (Ewan McGregor) sem reynir að koma sér út úr fíkniefnasenu Edinborgar og ná… Lesa meira
Alheimshákarlaárás í vændum
Fimmta Sharknado kvikmyndin er nú væntanleg, en framleiðendur eru The Asylum og sjónvarpsstöðin Sy-Fy. Tökur hefjast í Búlgaríu á næstu dögum. Nú er Norður Ameríka rústir einar, og heimurinn býr sig undir alheimsárás fljúgandi mannætuhákarla. Fin Shepard og fjölskylda hans þurfa að gera hvað þau geta til að koma í…
Fimmta Sharknado kvikmyndin er nú væntanleg, en framleiðendur eru The Asylum og sjónvarpsstöðin Sy-Fy. Tökur hefjast í Búlgaríu á næstu dögum. Nú er Norður Ameríka rústir einar, og heimurinn býr sig undir alheimsárás fljúgandi mannætuhákarla. Fin Shepard og fjölskylda hans þurfa að gera hvað þau geta til að koma í… Lesa meira
Næsta Mad Max mynd á leiðinni
Tom Hardy tjáði sig nú um helgina um framhald Óskarsverðlaunamyndarinnar Mad Max: Fury Road, sem hann lék aðalhlutverk í. Hann sagði við áhorfendur á pallborðsumræðum vegna sjónvarpsþáttanna Taboo, sem haldnar voru á vegum Television Critics Association, að hann biði spenntur eftir að vita hvenær næsta mynd færi í gang. „Það er ákveðin…
Tom Hardy tjáði sig nú um helgina um framhald Óskarsverðlaunamyndarinnar Mad Max: Fury Road, sem hann lék aðalhlutverk í. Hann sagði við áhorfendur á pallborðsumræðum vegna sjónvarpsþáttanna Taboo, sem haldnar voru á vegum Television Critics Association, að hann biði spenntur eftir að vita hvenær næsta mynd færi í gang. "Það er ákveðin… Lesa meira
Fyrsta framhaldsmynd Denzel að veruleika
Þó að stórleikarinn Denzel Washington hafi leikið í meira en 50 bíómyndum á ferlinum, sem spannar um þrjá áratugi, þá hefur hann aldrei leikið í framhaldsmynd. Nú er hinsvegar að verða breyting þar á. Leikarinn hefur nú skrifað opinberlega undir samning um að leika í framhaldi myndarinnar The Equalizer frá…
Þó að stórleikarinn Denzel Washington hafi leikið í meira en 50 bíómyndum á ferlinum, sem spannar um þrjá áratugi, þá hefur hann aldrei leikið í framhaldsmynd. Nú er hinsvegar að verða breyting þar á. Leikarinn hefur nú skrifað opinberlega undir samning um að leika í framhaldi myndarinnar The Equalizer frá… Lesa meira
Leto í Blade Runner með Ford og Gosling
Suiciede Squad leikarinn Jared Leto hefur verið ráðinn í hlutverk í framhaldsmynd vísindaskáldsögunnar Blade Runner, en áður höfðu þeir Harrison Ford, sem lék aðalhlutverkið í upprunalegu myndinni, og Ryan Gosling, verið staðfestir í myndina. Ekki er vitað hvaða hlutverk Leto mun leika. Ennfremur hafa þær House of Cards leikkonan Robin Wright…
Suiciede Squad leikarinn Jared Leto hefur verið ráðinn í hlutverk í framhaldsmynd vísindaskáldsögunnar Blade Runner, en áður höfðu þeir Harrison Ford, sem lék aðalhlutverkið í upprunalegu myndinni, og Ryan Gosling, verið staðfestir í myndina. Ekki er vitað hvaða hlutverk Leto mun leika. Ennfremur hafa þær House of Cards leikkonan Robin Wright… Lesa meira
Leynilíf gæludýra 2 komin í gang
Vegna mikillar velgengni fyrstu myndarinnar, þá hafa kvikmyndafyrirtækin bandarísku Illumination Entertainment og Universal Pictures sett framleiðslu á Leynilífi gæludýra 2, eða The Secret Life of Pets 2, í gang, en frumsýna á framhaldsmyndina 13. júlí, 2018. Leynilíf gæludýra setti nýtt met í Bandaríkjunum á dögunum og varð tekjuhæsta bíómyndin í sögunni (…
Vegna mikillar velgengni fyrstu myndarinnar, þá hafa kvikmyndafyrirtækin bandarísku Illumination Entertainment og Universal Pictures sett framleiðslu á Leynilífi gæludýra 2, eða The Secret Life of Pets 2, í gang, en frumsýna á framhaldsmyndina 13. júlí, 2018. Leynilíf gæludýra setti nýtt met í Bandaríkjunum á dögunum og varð tekjuhæsta bíómyndin í sögunni (… Lesa meira
Shrek hættur við að hætta
Í framhaldi af yfirtöku NBC Universal á Dreamworks Animation kvikmyndafyrirtækinu, þá hefur verið tilkynnt að von sé á fimmtu teiknimyndinni um græna risann viðkunnalega, Shrek, Shrek 5, árið 2019. Jafnframt er von á teiknimyndinni Shadows, eftir Edgar Wright og David Walliams. Yfirlýsingin kemur mörgum aðdáendum Shrek seríunnar á óvart, þar…
Í framhaldi af yfirtöku NBC Universal á Dreamworks Animation kvikmyndafyrirtækinu, þá hefur verið tilkynnt að von sé á fimmtu teiknimyndinni um græna risann viðkunnalega, Shrek, Shrek 5, árið 2019. Jafnframt er von á teiknimyndinni Shadows, eftir Edgar Wright og David Walliams. Yfirlýsingin kemur mörgum aðdáendum Shrek seríunnar á óvart, þar… Lesa meira
Kletturinn aftur til bjargar
Kletturinn Dwayne Johnson, eða The Rock, virðist mala gull hvar sem hann drepur niður fæti. Stórslysamynd hans San Andreas þénaði litlar 473 milljónir Bandaríkjadala um heim allan, sem þýðir að framhaldsmynd hefur nú fengið grænt ljós frá framleiðendum, samkvæmt heimildum The Wrap vefsíðunnar. Neil Widener og Gavin James munu skrifa…
Kletturinn Dwayne Johnson, eða The Rock, virðist mala gull hvar sem hann drepur niður fæti. Stórslysamynd hans San Andreas þénaði litlar 473 milljónir Bandaríkjadala um heim allan, sem þýðir að framhaldsmynd hefur nú fengið grænt ljós frá framleiðendum, samkvæmt heimildum The Wrap vefsíðunnar. Neil Widener og Gavin James munu skrifa… Lesa meira
Glæpir löglegir á ný
Universal kvikmyndafyrirtækið hefur ákveðið að frumsýna framhald hrollvekjunnar The Purge þann 20. júní á næsta ári, en fyrri myndin var einmitt frumsýnd í júní sl. sumar. Myndin, sem þénaði 90 milljónir Bandaríkjadala í sýningum um allan heim, kostaði aðeins 3 milljónir dala í framleiðslu. Gróðinn er því ævintýralegur og ekki…
Universal kvikmyndafyrirtækið hefur ákveðið að frumsýna framhald hrollvekjunnar The Purge þann 20. júní á næsta ári, en fyrri myndin var einmitt frumsýnd í júní sl. sumar. Myndin, sem þénaði 90 milljónir Bandaríkjadala í sýningum um allan heim, kostaði aðeins 3 milljónir dala í framleiðslu. Gróðinn er því ævintýralegur og ekki… Lesa meira
Jim Carrey staðfestur í Kick-Ass 2
Svo virðist sem orðrómurinn hafi ekki bara verið draumur einn, þar sem við eigum í raun von á að fá gamanmyndaleikarann góðkunna Jim Carrey um borð í framhaldið sem margir bíða spenntir eftir, Kick-Ass 2: Balls to the Walls. Samkvæmt twitter-síðu leikstjórans Jeff Wadlow mun Carrey leika Colonel Stars. Þetta…
Svo virðist sem orðrómurinn hafi ekki bara verið draumur einn, þar sem við eigum í raun von á að fá gamanmyndaleikarann góðkunna Jim Carrey um borð í framhaldið sem margir bíða spenntir eftir, Kick-Ass 2: Balls to the Walls. Samkvæmt twitter-síðu leikstjórans Jeff Wadlow mun Carrey leika Colonel Stars. Þetta… Lesa meira
Möguleg þynnka í Los Angeles
Þrátt fyrir slaka dóma tókst The Hangover: Part II að skila inn yfir $580 milljónum í kassann í ár og óhjákvæmilega þýðir það að þriðja myndin líti dagsins ljós áður en langt um líður. Leikstjórinn og handritshöfundurinn Todd Phillips vinnur núna hörðum höndum að handritinu og hingað til hefur hann gefið það…
Þrátt fyrir slaka dóma tókst The Hangover: Part II að skila inn yfir $580 milljónum í kassann í ár og óhjákvæmilega þýðir það að þriðja myndin líti dagsins ljós áður en langt um líður. Leikstjórinn og handritshöfundurinn Todd Phillips vinnur núna hörðum höndum að handritinu og hingað til hefur hann gefið það… Lesa meira