Everest fær góða dóma hjá Hollywood Reporter


Everest, nýjasta mynd Baltasars Kormáks, fær mjög góða dóma í kvikmyndaritinu virta The Hollywood Reporter.   Myndin verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í kvöld. Gagnrýnandinn segir myndina bæði raunsæja og spennandi. Leikararnir fá einnig plús í kladdann fyrir sína frammistöðu. „Everest fer ekki ódýru leiðina eða reynir að búa…

Everest, nýjasta mynd Baltasars Kormáks, fær mjög góða dóma í kvikmyndaritinu virta The Hollywood Reporter.   Myndin verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í kvöld. Gagnrýnandinn segir myndina bæði raunsæja og spennandi. Leikararnir fá einnig plús í kladdann fyrir sína frammistöðu. „Everest fer ekki ódýru leiðina eða reynir að búa… Lesa meira

Þrjár nýjar elta Djúpið


Íslenska myndin Djúpið eftir Baltasar Kormák er vinsælasta DVD myndin á landinu aðra vikuna í röð, en þrjár nýjar myndir náðu ekki að hrifsa toppsætið af henni. Þessar þrjár nýju eru spennutryllirinn White House Down, ævintýramynd Gore Verbinski The Lone Ranger og Only God Forgives með Ryan Gosling í aðalhlutverki.…

Íslenska myndin Djúpið eftir Baltasar Kormák er vinsælasta DVD myndin á landinu aðra vikuna í röð, en þrjár nýjar myndir náðu ekki að hrifsa toppsætið af henni. Þessar þrjár nýju eru spennutryllirinn White House Down, ævintýramynd Gore Verbinski The Lone Ranger og Only God Forgives með Ryan Gosling í aðalhlutverki.… Lesa meira

Djúpið sigurvegari Eddu-verðlaunahátíðarinnar


Kvikmyndin Djúpið var kosin kvikmynd ársins á Edduverðlaunahátíðinni sem fram fór með pompi og prakt í Hörpu fyrr í kvöld, laugardagskvöldið 16. febrúar Djúpið hlaut samtals ellefu Eddur á hátíðinni, meðal annars fyrir kvikmyndatöku, klippingu og leikstjórn. Svartur á leik hlaut þrenn verðlaun, fyrir Handrit ársins og leikara og leikkonu…

Kvikmyndin Djúpið var kosin kvikmynd ársins á Edduverðlaunahátíðinni sem fram fór með pompi og prakt í Hörpu fyrr í kvöld, laugardagskvöldið 16. febrúar Djúpið hlaut samtals ellefu Eddur á hátíðinni, meðal annars fyrir kvikmyndatöku, klippingu og leikstjórn. Svartur á leik hlaut þrenn verðlaun, fyrir Handrit ársins og leikara og leikkonu… Lesa meira

Djúpið með 16 Eddutilnefningar


Kvikmyndin Djúpið fær 16 tilnefningar til Edduverðlaunanna í ár, en tilnefningarnar voru kynntar í Bíó Paradís fyrr í dag. Kvikmyndin Svartur á leik kemur næst á eftir með 14 tilnefningar en sjónvarpsþátturinn Pressa 3 fær 11 tilnefningar. Kvikmyndin Frost fær sex tilnefningar. Alls voru 102 verk send inn á hátíðina, þar af 17…

Kvikmyndin Djúpið fær 16 tilnefningar til Edduverðlaunanna í ár, en tilnefningarnar voru kynntar í Bíó Paradís fyrr í dag. Kvikmyndin Svartur á leik kemur næst á eftir með 14 tilnefningar en sjónvarpsþátturinn Pressa 3 fær 11 tilnefningar. Kvikmyndin Frost fær sex tilnefningar. Alls voru 102 verk send inn á hátíðina, þar af 17… Lesa meira

Djúpið ekki tilnefnt – bara næst segir Baltasar


Djúpið, mynd Baltasars Kormáks, var ekki tilnefnt til Óskarsverðlauna nú þegar tilnefningar voru tilkynntar fyrr í dag. Í samtali við mbl.is segir Baltasar að það sé lítið við þessu að gera, og að þetta verði bara næst eins og hann orðar það í viðtalinu, en Baltasar fylgdist ekki með þegar…

Djúpið, mynd Baltasars Kormáks, var ekki tilnefnt til Óskarsverðlauna nú þegar tilnefningar voru tilkynntar fyrr í dag. Í samtali við mbl.is segir Baltasar að það sé lítið við þessu að gera, og að þetta verði bara næst eins og hann orðar það í viðtalinu, en Baltasar fylgdist ekki með þegar… Lesa meira

Valið á Djúpinu kom ekki á óvart


Framlag Íslendinga til Óskarsverðlaunanna í ár, kvikmyndin Djúpið eftir Baltasar Kormák er komin á stuttlista níu erlendra kvikmynda sem eiga möguleika á að hreppa tilnefningu til Óskarsverðlauna þann 10. janúar nk. en verðlaunin sjálf verða veitt í febrúar.   Valið inn á stuttlistann stóð á milli 71 myndar í ár. Í…

Framlag Íslendinga til Óskarsverðlaunanna í ár, kvikmyndin Djúpið eftir Baltasar Kormák er komin á stuttlista níu erlendra kvikmynda sem eiga möguleika á að hreppa tilnefningu til Óskarsverðlauna þann 10. janúar nk. en verðlaunin sjálf verða veitt í febrúar.   Valið inn á stuttlistann stóð á milli 71 myndar í ár. Í… Lesa meira

Framleiðendur Sherlock Holmes vilja vinna með Baltasar


Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur er nú að skoða tilboð frá framleiðendum Sherlock Holmes kvikmyndanna, um að gera stóra mynd, sem hugsanlega yrði byrjunin á myndaflokki í svipuðum stíl og Sherlock Holmes myndirnar. Þetta kemur fram í viðtali við leikarann í Fréttablaðinu í gær. Í blaðinu segir að Baltasar Kormákur geti nú valið úr…

Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur er nú að skoða tilboð frá framleiðendum Sherlock Holmes kvikmyndanna, um að gera stóra mynd, sem hugsanlega yrði byrjunin á myndaflokki í svipuðum stíl og Sherlock Holmes myndirnar. Þetta kemur fram í viðtali við leikarann í Fréttablaðinu í gær. Í blaðinu segir að Baltasar Kormákur geti nú valið úr… Lesa meira

Focus World tryggir sér Djúpið


Bandaríska fyrirtækið Focus World hefur tryggt sér dreifingarréttinn í Bandaríkjunum á mynd Baltasars Kormáks, Djúpið. Myndin verður sýnd í Bandaríkjunum undir heitinu The Deep á fyrri helmingi næsta árs, samkvæmt frétt Screen Daily. Hún var frumsýnd í Toronto í Kanada fyrr á þessu ári. Focus World er hluti af fyrirtækinu…

Bandaríska fyrirtækið Focus World hefur tryggt sér dreifingarréttinn í Bandaríkjunum á mynd Baltasars Kormáks, Djúpið. Myndin verður sýnd í Bandaríkjunum undir heitinu The Deep á fyrri helmingi næsta árs, samkvæmt frétt Screen Daily. Hún var frumsýnd í Toronto í Kanada fyrr á þessu ári. Focus World er hluti af fyrirtækinu… Lesa meira

Skýfell skýjum ofar


Skyfall, eða Skýfell, nýja James Bond myndin er efst á lista yfir aðsóknarmestu bíómyndir á Íslandi frá föstudegi til sunnudags, en myndin hefur slegið aðsóknarmet í Bretlandi og er vel sótt um víða veröld.       Skýfell logar Dans og söngvamyndin Pitch Perfect er ný á lista og fer…

Skyfall, eða Skýfell, nýja James Bond myndin er efst á lista yfir aðsóknarmestu bíómyndir á Íslandi frá föstudegi til sunnudags, en myndin hefur slegið aðsóknarmet í Bretlandi og er vel sótt um víða veröld.       Skýfell logar Dans og söngvamyndin Pitch Perfect er ný á lista og fer… Lesa meira

Taken 2 sigraði Ísland líka


Eftir fréttir af velgengni Taken 2 á frumsýningarhelgi sinni vestur í Bandaríkjunum kemur ekki á óvart að myndin var vinsælasta myndin á Íslandi um helgina einnig, en myndin þénaði tæpar 7 milljónir króna í miðasölunni hér á landi. Liam Neeson að miða á óþokkana sem rændu honum og konu hans.…

Eftir fréttir af velgengni Taken 2 á frumsýningarhelgi sinni vestur í Bandaríkjunum kemur ekki á óvart að myndin var vinsælasta myndin á Íslandi um helgina einnig, en myndin þénaði tæpar 7 milljónir króna í miðasölunni hér á landi. Liam Neeson að miða á óþokkana sem rændu honum og konu hans.… Lesa meira

Djúpið aftur á toppnum


Toppmyndin á Íslandi aðra vikuna í röð á íslenska aðsóknarlistanum er bíómynd Baltasars Kormáks Djúpið, en myndin hefur verið að fá góða dóma og almennt mjög góðar viðtökur hjá bíógestum. Í öðru sæti, rétt eins og í Bandaríkjunum, er tímaflakksmyndin Looper með þeim Bruce Willis og Joseph Gordon-Levitt, sem kvikmyndir.is…

Toppmyndin á Íslandi aðra vikuna í röð á íslenska aðsóknarlistanum er bíómynd Baltasars Kormáks Djúpið, en myndin hefur verið að fá góða dóma og almennt mjög góðar viðtökur hjá bíógestum. Í öðru sæti, rétt eins og í Bandaríkjunum, er tímaflakksmyndin Looper með þeim Bruce Willis og Joseph Gordon-Levitt, sem kvikmyndir.is… Lesa meira

Námskeið í handritsskrifum á Kex Hostel


Jón Atli Jónasson mun halda námskeið í handritsskrifum á Kex Hostel næstu helgi. Jón Atli er leikskáld og handritshöfundur sem hefur skrifað leikrit og kvikmyndahandrit á borð við Djúpið, Brim, Strákana okkar og Blóðbönd. Á námskeiðinu, sem ber heitið Frá Hugmynd að Handriti, verða kennd undirstöðuatriði í handritsgerð með áherslu á leik…

Jón Atli Jónasson mun halda námskeið í handritsskrifum á Kex Hostel næstu helgi. Jón Atli er leikskáld og handritshöfundur sem hefur skrifað leikrit og kvikmyndahandrit á borð við Djúpið, Brim, Strákana okkar og Blóðbönd. Á námskeiðinu, sem ber heitið Frá Hugmynd að Handriti, verða kennd undirstöðuatriði í handritsgerð með áherslu á leik… Lesa meira

Djúpið fær góða dóma erlendis


Baltasar Kormákur afhjúpaði nýjustu mynd sinni á kvikmyndahátíðinni í Toronto (TIFF) fyrir nokkrum dögum og hafa undirtektir verið býsna jákvæðar hingað til ef marka má fyrstu dómanna. The Hollywood Reporter hrósaði myndinni duglega og er hún þar sögð vera „hörð og raunveruleg.“ Í dómnum er þó tekið fram að myndin dali…

Baltasar Kormákur afhjúpaði nýjustu mynd sinni á kvikmyndahátíðinni í Toronto (TIFF) fyrir nokkrum dögum og hafa undirtektir verið býsna jákvæðar hingað til ef marka má fyrstu dómanna. The Hollywood Reporter hrósaði myndinni duglega og er hún þar sögð vera "hörð og raunveruleg." Í dómnum er þó tekið fram að myndin dali… Lesa meira

Stiklan fyrir Djúpið finnur yfirborðið


Loksins, loksins er komin fyrsta stiklan fyrir nýjustu kvikmynd Baltasar Kormáks, Djúpið. Það er ákaflega stutt í þetta hremmingadrama sem byggist að hluta til á þegar Guðlaugur Friðþórsson, áhafnarmeðlimur bátsins Helliseyjar VE503 kom sér til lands þegar bátnum hvolfdi í mars árið 1984, en hann var sá eini eftirlifandi. Myndin er…

Loksins, loksins er komin fyrsta stiklan fyrir nýjustu kvikmynd Baltasar Kormáks, Djúpið. Það er ákaflega stutt í þetta hremmingadrama sem byggist að hluta til á þegar Guðlaugur Friðþórsson, áhafnarmeðlimur bátsins Helliseyjar VE503 kom sér til lands þegar bátnum hvolfdi í mars árið 1984, en hann var sá eini eftirlifandi. Myndin er… Lesa meira

Djúpið færist um fimm mánuði


Það gerist oft þegar íslenskum bíómyndum er frestað. Til dæmis átti Svartur á leik að vera upphaflega frumsýnd núna síðastliðinn janúar áður en hún var færð um tvo mánuði. Síðan hefur ekkert enn heyrst af myndinni Þetta reddast (hentugur titill miðað við framleiðsluvesenið á henni), en hún fór víst í…

Það gerist oft þegar íslenskum bíómyndum er frestað. Til dæmis átti Svartur á leik að vera upphaflega frumsýnd núna síðastliðinn janúar áður en hún var færð um tvo mánuði. Síðan hefur ekkert enn heyrst af myndinni Þetta reddast (hentugur titill miðað við framleiðsluvesenið á henni), en hún fór víst í… Lesa meira

Djúpið færist um þrjá mánuði


Fyrir stuttu leit út fyrir að nýjasta mynd Baltasars Kormáks (ekki Contraband, heldur hin), Djúpið, myndi birtast í kvikmyndahúsum núna um áramótin. Þetta þótti heldur betur óvenjulegt enda furðulega stuttur fyrirvari þegar hvorki stikla né plakat hafði sést neinstaðar. Það hlýtur að breytast á næstu vikum. Það lítur annars út fyrir…

Fyrir stuttu leit út fyrir að nýjasta mynd Baltasars Kormáks (ekki Contraband, heldur hin), Djúpið, myndi birtast í kvikmyndahúsum núna um áramótin. Þetta þótti heldur betur óvenjulegt enda furðulega stuttur fyrirvari þegar hvorki stikla né plakat hafði sést neinstaðar. Það hlýtur að breytast á næstu vikum. Það lítur annars út fyrir… Lesa meira

Djúpið frumsýnd strax eftir áramót


Áður en Baltasar Kormákur fór að tækla spennuþrillerinn Contraband tók hann upp mjög forvitnilega kvikmynd með Ólafi Darra í fyrrasumar. Sú mynd ber heitið Djúpið og er byggð á sannsögulegum atburðum og þrekvirki Guðlaugs Friðþórssonar (þekktur sem „Saundlaugur“) þegar honum tókst að synda í land eftir að báturinn Hellisey, sem…

Áður en Baltasar Kormákur fór að tækla spennuþrillerinn Contraband tók hann upp mjög forvitnilega kvikmynd með Ólafi Darra í fyrrasumar. Sú mynd ber heitið Djúpið og er byggð á sannsögulegum atburðum og þrekvirki Guðlaugs Friðþórssonar (þekktur sem "Saundlaugur") þegar honum tókst að synda í land eftir að báturinn Hellisey, sem… Lesa meira

Gerir Baltasar 2 Guns næst?


Skv. erlendum kvikmyndasíðum hefur Baltasar Kormáki verið boðið leikstjórahlutverk á kvikmyndaaðlöguninni af teiknimyndasögunni 2 Guns. Hann mun því sameinast Mark Wahlberg á ný, en eins og alþjóð veit fer Wahlberg með aðalhlutverkið í Contraband, endurgerðinni af Reykjavík – Rotterdam, sem Baltasar leikstýrir. Universal hafa verið að reyna að koma 2…

Skv. erlendum kvikmyndasíðum hefur Baltasar Kormáki verið boðið leikstjórahlutverk á kvikmyndaaðlöguninni af teiknimyndasögunni 2 Guns. Hann mun því sameinast Mark Wahlberg á ný, en eins og alþjóð veit fer Wahlberg með aðalhlutverkið í Contraband, endurgerðinni af Reykjavík - Rotterdam, sem Baltasar leikstýrir. Universal hafa verið að reyna að koma 2… Lesa meira