Hefna sín og ræna dóppeningum


Tvær Hollywood stjörnur sem hafa í gegnum tíðina komist í fjölmiðla fyrir misjöfn uppátæki, misoft þó, þeir Colin Farrell og Mel Gibson, ætla að leiða saman hesta sína í nýrri spennumynd, War Pigs, eftir Tommy Wirkola. Nick Ball og John Niven skrifuðu handritið, sem fyrst hét The Takedown. War Pigs…

Tvær Hollywood stjörnur sem hafa í gegnum tíðina komist í fjölmiðla fyrir misjöfn uppátæki, misoft þó, þeir Colin Farrell og Mel Gibson, ætla að leiða saman hesta sína í nýrri spennumynd, War Pigs, eftir Tommy Wirkola. Nick Ball og John Niven skrifuðu handritið, sem fyrst hét The Takedown. War Pigs… Lesa meira

Tíu mest spennandi myndir haustsins


The Guardian hefur tekið saman lista yfir fjörutíu áhugaverðustu kvikmyndirnar sem koma út í Bretlandi í haust. Hér er listi yfir tíu myndir á listanum, sem ljóst er að margir geta ekki beðið eftir að sjá: Bridget Jones´s Baby Bridget snýr aftur 12 árum eftir að framhaldsmyndin Bridget Jones: The Edge…

The Guardian hefur tekið saman lista yfir fjörutíu áhugaverðustu kvikmyndirnar sem koma út í Bretlandi í haust. Hér er listi yfir tíu myndir á listanum, sem ljóst er að margir geta ekki beðið eftir að sjá: Bridget Jones´s Baby Bridget snýr aftur 12 árum eftir að framhaldsmyndin Bridget Jones: The Edge… Lesa meira

Raðmorðingi gengur laus – Solace frumsýnd


Sambíóin frumsýna kvikmyndina Solace föstudaginn 20.nóvember.  Þeir sem kunna vel að meta sálfræðitrylla og ráðgátur þar sem ekkert er eins og það sýnist í fyrstu eiga örugglega eftir að kunna vel að meta þessa mynd, Solace, en henni hefur verið lýst sem blöndu af stórsmellunum Seven og Silence of the Lambs,“…

Sambíóin frumsýna kvikmyndina Solace föstudaginn 20.nóvember.  Þeir sem kunna vel að meta sálfræðitrylla og ráðgátur þar sem ekkert er eins og það sýnist í fyrstu eiga örugglega eftir að kunna vel að meta þessa mynd, Solace, en henni hefur verið lýst sem blöndu af stórsmellunum Seven og Silence of the Lambs,"… Lesa meira

25 verstu hárgreiðslurnar


Kvikmyndatímaritið Empire hefur tekið saman lista yfir 25 verstu hárgreiðslur karlkyns leikara á hvíta tjaldinu.  Tilefnið er ummæli sem leikarinn Colin Farrell lét falla í breska spjallþættinum The Graham Norton Show á föstudaginn. Þar sagði hann: „Ef tímaritið Empire gerir lista yfir 10 verstu hárgreiðslurnar í kvikmyndum þá á ég…

Kvikmyndatímaritið Empire hefur tekið saman lista yfir 25 verstu hárgreiðslur karlkyns leikara á hvíta tjaldinu.  Tilefnið er ummæli sem leikarinn Colin Farrell lét falla í breska spjallþættinum The Graham Norton Show á föstudaginn. Þar sagði hann: „Ef tímaritið Empire gerir lista yfir 10 verstu hárgreiðslurnar í kvikmyndum þá á ég… Lesa meira

Vill verða humar


Fyrsta stiklan úr hinni kaldhæðnu The Lobster, eða Humarinn, er komin út, en með helstu hlutverk í myndinni fara þau Colin Farrell, Rachel Weisz, John C. Reilly, Olivia Colman, Ben Whishaw, Lea Seydoux, Jessica Barden, Ashley Jensen, Angeliki Papoulia, Ariane Labed og Michael Smiley. Myndin er fyrsta mynd gríska leikstjórans Yorgos Lanthimos…

Fyrsta stiklan úr hinni kaldhæðnu The Lobster, eða Humarinn, er komin út, en með helstu hlutverk í myndinni fara þau Colin Farrell, Rachel Weisz, John C. Reilly, Olivia Colman, Ben Whishaw, Lea Seydoux, Jessica Barden, Ashley Jensen, Angeliki Papoulia, Ariane Labed og Michael Smiley. Myndin er fyrsta mynd gríska leikstjórans Yorgos Lanthimos… Lesa meira

Farrell galdrakarl í Harry Potter hliðarsögu


True Detective leikarinn Colin Farrell hefur verið ráðinn í Harry Potter hliðarmyndina Fantastic Beasts and Where to Find Them. Farrell mun leika galdrakarl að nafni Graves sem hittir persónu að nafni Newt Scamander, sem Eddie Redmayne leikur, í New York. Myndin fjallar um ævintýri Newt í leynilegu samfélagi norna og…

True Detective leikarinn Colin Farrell hefur verið ráðinn í Harry Potter hliðarmyndina Fantastic Beasts and Where to Find Them. Farrell mun leika galdrakarl að nafni Graves sem hittir persónu að nafni Newt Scamander, sem Eddie Redmayne leikur, í New York. Myndin fjallar um ævintýri Newt í leynilegu samfélagi norna og… Lesa meira

Farrell var grunaður um morðtilraun


True Detective 2 leikarinn Colin Farrell lýsti því yfir í spjallþætti Jimmy Fallon, The Tonight Show, í vikunni, að hann hefði verið yfirheyrður af lögreglu í Ástralíu þegar hann unglingur, grunaður um morð. Leikarinn játaði þetta þegar hann tók þátt í leik í spjallþættinum ásamt meðleikara sínum í True Detective,…

True Detective 2 leikarinn Colin Farrell lýsti því yfir í spjallþætti Jimmy Fallon, The Tonight Show, í vikunni, að hann hefði verið yfirheyrður af lögreglu í Ástralíu þegar hann unglingur, grunaður um morð. Leikarinn játaði þetta þegar hann tók þátt í leik í spjallþættinum ásamt meðleikara sínum í True Detective,… Lesa meira

Fyrsta stiklan úr annarri þáttaröð af True Detective


Fyrsta stiklan úr annarri þáttaröð af sjónvarpsþáttunum True Detective var sýnd í dag. Með aðalhlutverk að þessu sinni fara leikararnir Colin Farrell og Vince Vaughn. Með önnur stærri hlutverk fara leikkonurnar Rachel McAdams og Kelly Reilly. McAdams leysir þriðja aðalhlutverkið af hólmi og leikur Ani Bezzerides, sem rannsakar dularfullt mál ásamt…

Fyrsta stiklan úr annarri þáttaröð af sjónvarpsþáttunum True Detective var sýnd í dag. Með aðalhlutverk að þessu sinni fara leikararnir Colin Farrell og Vince Vaughn. Með önnur stærri hlutverk fara leikkonurnar Rachel McAdams og Kelly Reilly. McAdams leysir þriðja aðalhlutverkið af hólmi og leikur Ani Bezzerides, sem rannsakar dularfullt mál ásamt… Lesa meira

Farrell orðaður við Doctor Strange


Colin Farrell er nýjasti leikarinn sem er orðaður við aðalhlutverkið í Doctor Strange sem Marvel er með í pípunum.  Áður höfðu Benedict Cumberbatch og Keanu Reeves verið orðaðir við hlutverkið, auk þess sem Joaquin Phoenix var í viðræðum við Marvel en ekkert kom út úr þeim. Fregnir herma einnig að…

Colin Farrell er nýjasti leikarinn sem er orðaður við aðalhlutverkið í Doctor Strange sem Marvel er með í pípunum.  Áður höfðu Benedict Cumberbatch og Keanu Reeves verið orðaðir við hlutverkið, auk þess sem Joaquin Phoenix var í viðræðum við Marvel en ekkert kom út úr þeim. Fregnir herma einnig að… Lesa meira

Colin Farrell staðfestur í True Detective 2


Leikarinn Colin Farrell hefur verið staðfestur í aðalhlutverk í nýrri seríu af spennuþáttunum True Detective. ,,Ég er svo spenntur. Ég veit að þetta verða átta þættir og að við verðum 4-5 mánuði í tökum.“ sagði Farrell við írska dagblaðið Sunday World. Farrell er fæddur á Írlandi og hefur leikið í…

Leikarinn Colin Farrell hefur verið staðfestur í aðalhlutverk í nýrri seríu af spennuþáttunum True Detective. ,,Ég er svo spenntur. Ég veit að þetta verða átta þættir og að við verðum 4-5 mánuði í tökum.'' sagði Farrell við írska dagblaðið Sunday World. Farrell er fæddur á Írlandi og hefur leikið í… Lesa meira

Colin Farrell í True Detective 2?


Deadline vefsíðan segir frá því í dag að kvikmyndaleikarinn Colin Farrell eigi í alvarlegum viðræðum um að leika hlutverk í næstu seríu af glæpaþáttunum vinsælu True Detective, en þeir Woody Harrelson og Matthew McConaughey léku aðalhlutverkin í fyrstu seríunni. Samkvæmt vefsíðunni þá hafa yfirmenn hjá HBO sjónvarpsstöðinni látið hafa eftir…

Deadline vefsíðan segir frá því í dag að kvikmyndaleikarinn Colin Farrell eigi í alvarlegum viðræðum um að leika hlutverk í næstu seríu af glæpaþáttunum vinsælu True Detective, en þeir Woody Harrelson og Matthew McConaughey léku aðalhlutverkin í fyrstu seríunni. Samkvæmt vefsíðunni þá hafa yfirmenn hjá HBO sjónvarpsstöðinni látið hafa eftir… Lesa meira

Fer 100 ár fram í tímann


Ný stikla er komin út fyrir nýjustu mynd Colin Farrell, Winter´s Tale.  Myndin er rómantískt drama og aðrir leikarar eru helstir þau Jessica Brown Findlay, Russell Crowe og Jennifer Connelly. Myndin er byggð á fantasíu skáldsögu frá árinu 1983 eftir bandaríska rithöfundinn Mark Helprin. Myndin hefst snemma á síðustu öld og…

Ný stikla er komin út fyrir nýjustu mynd Colin Farrell, Winter´s Tale.  Myndin er rómantískt drama og aðrir leikarar eru helstir þau Jessica Brown Findlay, Russell Crowe og Jennifer Connelly. Myndin er byggð á fantasíu skáldsögu frá árinu 1983 eftir bandaríska rithöfundinn Mark Helprin. Myndin hefst snemma á síðustu öld og… Lesa meira

Fer 100 ár fram í tímann


Ný stikla er komin út fyrir nýjustu mynd Colin Farrell, Winter´s Tale.  Myndin er rómantískt drama og aðrir leikarar eru helstir þau Jessica Brown Findlay, Russell Crowe og Jennifer Connelly. Myndin er byggð á fantasíu skáldsögu frá árinu 1983 eftir bandaríska rithöfundinn Mark Helprin. Myndin hefst snemma á síðustu öld og…

Ný stikla er komin út fyrir nýjustu mynd Colin Farrell, Winter´s Tale.  Myndin er rómantískt drama og aðrir leikarar eru helstir þau Jessica Brown Findlay, Russell Crowe og Jennifer Connelly. Myndin er byggð á fantasíu skáldsögu frá árinu 1983 eftir bandaríska rithöfundinn Mark Helprin. Myndin hefst snemma á síðustu öld og… Lesa meira

Farrell leikur fjöldamorðingja


Colin Farrell hefur tekið að sér hlutverk  í spennumyndinni Solace. Sir Anthony Hopkins verður einnig í myndinni og leikur hann skyggnan mann sem er fenginn til að hafa uppi á honum. Leikstjóri verður Afonso Poyart. Samkvæmt Deadline verður Farrelll í hlutverki fjöldamorðingjans. Áður en Farrell sést í Solace má berja…

Colin Farrell hefur tekið að sér hlutverk  í spennumyndinni Solace. Sir Anthony Hopkins verður einnig í myndinni og leikur hann skyggnan mann sem er fenginn til að hafa uppi á honum. Leikstjóri verður Afonso Poyart. Samkvæmt Deadline verður Farrelll í hlutverki fjöldamorðingjans. Áður en Farrell sést í Solace má berja… Lesa meira

Motta fyrir Disney


Fyrstu myndirnar af leikaranum Tom Hanks í gervi Walt Disney hafa verið birtar, en eins og sést á meðfylgjandi mynd skartar Hanks yfirvararskeggi til að líkjast Disney meira. Bíómyndin sem Hanks er hér að leika í heitir Saving Mr. Banks, og fjallar um gerð bíómyndarinnar Mary Poppins.  Í myndinni leikur…

Fyrstu myndirnar af leikaranum Tom Hanks í gervi Walt Disney hafa verið birtar, en eins og sést á meðfylgjandi mynd skartar Hanks yfirvararskeggi til að líkjast Disney meira. Bíómyndin sem Hanks er hér að leika í heitir Saving Mr. Banks, og fjallar um gerð bíómyndarinnar Mary Poppins.  Í myndinni leikur… Lesa meira

Stórleikarar í næstu Disney mynd


Ein af næstu stórmyndum Disney mun fjalla um gerð barnamyndarinnar Mary Poppins sem kom út árið 1964. Myndin ber nafnið Saving Mr. Banks og fjallar um fjórtán ára baráttu Walt Disney fyrir kvikmyndarétti um barnfóstruna sem allir elska. Stórleikararnir bíða í röðum eftir því að fá að leika í þessari…

Ein af næstu stórmyndum Disney mun fjalla um gerð barnamyndarinnar Mary Poppins sem kom út árið 1964. Myndin ber nafnið Saving Mr. Banks og fjallar um fjórtán ára baráttu Walt Disney fyrir kvikmyndarétti um barnfóstruna sem allir elska. Stórleikararnir bíða í röðum eftir því að fá að leika í þessari… Lesa meira

Fleiri ganga til liðs við Total Recall


Endurgerð hasarmyndarinnar Total Recall heldur ótrauð áfram og safnar að sér leikurum úr öllum áttum. Eins og við greindum frá fyrir nokkru síðan fer Colin Farrell með hlutverkið sem Arnold Schwarzenegger fór með árið 1990, en Bryan Cranston mun leika skúrkinn. Cranston þekkja flestir ef til vill úr sjónvarpsþáttunum Breaking…

Endurgerð hasarmyndarinnar Total Recall heldur ótrauð áfram og safnar að sér leikurum úr öllum áttum. Eins og við greindum frá fyrir nokkru síðan fer Colin Farrell með hlutverkið sem Arnold Schwarzenegger fór með árið 1990, en Bryan Cranston mun leika skúrkinn. Cranston þekkja flestir ef til vill úr sjónvarpsþáttunum Breaking… Lesa meira

Fjórir leikarar og sjö brjálæðingar


Gamanmyndin kolsvarta In Bruges hefur eignast þónokkra aðdáendur síðan hún kom út, en þeir verða eflaust ánægðir að heyra að Colin Farrell og Martin McDonagh, maðurinn sem skrifaði og leikstýrði In Bruges, munu leiða saman hesta sína á ný. Farrell mun fara með hlutverk í myndinni Seven Psychopaths eftir McDonagh,…

Gamanmyndin kolsvarta In Bruges hefur eignast þónokkra aðdáendur síðan hún kom út, en þeir verða eflaust ánægðir að heyra að Colin Farrell og Martin McDonagh, maðurinn sem skrifaði og leikstýrði In Bruges, munu leiða saman hesta sína á ný. Farrell mun fara með hlutverk í myndinni Seven Psychopaths eftir McDonagh,… Lesa meira

Trailer fyrir Horrible Bosses kitlar hláturtaugarnar


Gamanmyndin Horrible Bosses verður frumsýnd í sumar og má nú sjá trailerinn fyrir myndina hér fyrir neðan. Myndin fjallar um þrjá vini, leikna af þeim Jason Bateman, Charlie Day og Jason Sudeikis, sem allir eiga það sameiginlegt að yfirmenn þeirra gera þeim lífið leitt við hvert tækifæri. Eitt kvöldið við…

Gamanmyndin Horrible Bosses verður frumsýnd í sumar og má nú sjá trailerinn fyrir myndina hér fyrir neðan. Myndin fjallar um þrjá vini, leikna af þeim Jason Bateman, Charlie Day og Jason Sudeikis, sem allir eiga það sameiginlegt að yfirmenn þeirra gera þeim lífið leitt við hvert tækifæri. Eitt kvöldið við… Lesa meira

Colin Farrell ætlaði að hætta að leika


Leikarinn Colin Farrell undirbýr sig nú fyrir Total Recall, endurgerð á samnefndri mynd frá árinu 1990, en hann fer með hlutverkið sem Arnold Schwarzenegger fór með í upprunalegu myndinni. En það munaði litlu að Colin Farrell hætti að leika, en í viðtali lýsti hann óánægju sinni með kvikmyndina Alexander frá…

Leikarinn Colin Farrell undirbýr sig nú fyrir Total Recall, endurgerð á samnefndri mynd frá árinu 1990, en hann fer með hlutverkið sem Arnold Schwarzenegger fór með í upprunalegu myndinni. En það munaði litlu að Colin Farrell hætti að leika, en í viðtali lýsti hann óánægju sinni með kvikmyndina Alexander frá… Lesa meira

Colin Farrell í Total Recall?


Höfuðpaurarnir í Hollywood hafa ekki verið latir við að endurgera eldri kvikmyndir, en næsta myndin sem verður sett í nýjan búning er Total Recall frá árinu 1990. Nú er komið í ljós að Colin Farrell hefur verið boðið að taka að sér hlutverkið sem Arnold Schwarzenegger fór með fyrir 20…

Höfuðpaurarnir í Hollywood hafa ekki verið latir við að endurgera eldri kvikmyndir, en næsta myndin sem verður sett í nýjan búning er Total Recall frá árinu 1990. Nú er komið í ljós að Colin Farrell hefur verið boðið að taka að sér hlutverkið sem Arnold Schwarzenegger fór með fyrir 20… Lesa meira