Líkir útliti sínu í Cats við refi að stunda samfarir


Judi Dench er ekki ánægð með Cats.

Kvikmyndaaðlögunin af söng­leikn­um Cats virðist falla í grýtt­an jarðveg hvert sem litið er. Umtalið í kringum myndina hefur magnast töluvert undanfarna fjóra mánuði og verið undirstaða óteljandi brandara og nokkurra hneykslismála á bak við tjöldin frá því að stiklurnar voru fyrst gefnar út. Fyrir nokkrum vikum var skammarstimpillinn endanlega innsiglaður… Lesa meira

Cats sögð vera verk djöfulsins – Sjáðu „hreinskilið“ sýnishorn


Má þess geta að COVID og Cats létu fyrst á sér bera með stuttu millibili.

Fjölmargir kannast eflaust við eða hafa á einhverjum tímapunkti rekist á Honest Trailers rásina á YouTube. Eins og nafnið gefur til kynna er þarna tekin glettin nálgun á sýnishorn stórmynda… ef þau segðu sannleikann. Nýjasta myndbandið setur klærnar í söngleikinn Cats, sem er á góðri leið með að verða ein… Lesa meira

Endaþarmsop fjarlægð úr Cats: „Við þurfum öll á þessu að halda núna“


„Sumir kettir eru í buxum, aðrir ekki“

Hingað til hefur árið 2020 verið eins og eitthvað úr súrrealískri stórslysamynd. Nú hefur hið furðulega náð hinu ótrúlegasta hámarki og snýr það (en ekki hvað?) að söngleiknum Cats. Umtalið í kringum myndina hefur yfirleitt verið annaðhvort eitrað eða undirstaða óteljandi brandara. Nýverið var skammarstimpillinn endanlega innsiglaður í Hollywood þegar… Lesa meira

Cats tilnefnd til átta Razzie verðlauna


Grínverðlaunin Razzie, þar sem Hollywood velur það sem verst þykir ár hvert í kvikmyndunum, verða veitt á næstunni, og nú hafa tilnefningarnar verið birtar. Eins og marga hefði getað grunað þá er söngvamyndin Cats áberandi á lista yfir tilnefningar, og fjórir aðalleikarar eru tilnefndir sem verstu leikarar ársins, þau James…

Grínverðlaunin Razzie, þar sem Hollywood velur það sem verst þykir ár hvert í kvikmyndunum, verða veitt á næstunni, og nú hafa tilnefningarnar verið birtar. Köttur úti á götu. Eins og marga hefði getað grunað þá er söngvamyndin Cats áberandi á lista yfir tilnefningar, og fjórir aðalleikarar eru tilnefndir sem verstu… Lesa meira

Star Wars beint á toppinn í Bandaríkjunum


Mynd leikstjórans J.J. Abrams, Star Wars: The Rise of Skywalker, mokaði til sín um níutíu milljónum Bandaríkjadala í miðasölunni í Banaríkjunum í gær föstudag, sem þýðir að heildartekjur myndarinnar yfir helgina alla þar í landi gætu orðið 190 milljón dalir. Kvikmyndin er lokakafli „framhaldsþríleiksins“ í Stjörnustríðsbálknum, og síðasta myndin í…

Mynd leikstjórans J.J. Abrams, Star Wars: The Rise of Skywalker, mokaði til sín um níutíu milljónum Bandaríkjadala í miðasölunni í Banaríkjunum í gær föstudag, sem þýðir að heildartekjur myndarinnar yfir helgina alla þar í landi gætu orðið 190 milljón dalir. Rey og hennar fríða föruneyti. Kvikmyndin er lokakafli „framhaldsþríleiksins“ í… Lesa meira