Burton vill leikstýra Beetlejuice 2

Leikstjórinn Tim Burton staðfesti í viðtali við MTV News að hann hafi áhuga á því að leikstýra framhaldsmynd að gamanmyndinni Beetlejuice, sem var frumsýnd fyrir 26 árum síðan. Burton sagði frá því í viðtalinu að hann hafi nokkrum sinnum reynt að ná á Michael Keaton vegna titilhlutverksins. Keaton sé þó vant við látin vegna þess að hann er á […]

Keaton tjáir sig um framhald Beetlejuice

Framhaldið að Beetlejuice virðist ætla að verða að veruleika ef marka má orð bandaríska leikarans Michael Keaton, sem var í viðtali við MTV á dögunum. „Ég hef alltaf sagt að Beetlejuice sé sú mynd sem mig langi til að taka þátt í aftur“ sagði Keaton og hélt áfram „Ég hef verið í viðræðum við Tim […]

Beetlejuice 2 með Burton og Keaton?

Heimildir Variety kvikmyndaritsins herma að leikstjórinn Tim Burton eigi í viðræðum um að leikstýra nýrri Beetlejuice mynd, en hann leikstýrði fyrri myndinni, og að Michael Keaton muni snúa aftur sömuleiðis í hlutverki draugsins spaugsama og hrekkjótta; Beetlejuice. Seth Grahame Smith er búinn að skrifa handrit myndarinnar og mun framleiða hana ásamt félaga sínum David Katzenberg.  Grahame-Smith […]