Bestu búningar kvikmyndasögunnar – Hverjir bera af?

Öskudagurinn hefur væntanlega ekki farið framhjá mörgum landsmönnum eða netverjum sem stunda samfélagsmiðla. Eins og ýmsum er kunnugt hefst þessi dagur ávallt á sjöundu viku fyrir páska og er yfirleitt á bilinu 4. febrúar til 10. mars. Dagur þessi á sér langa sögu sem rekja má til þess siðar að ösku af brenndum pálmagreinum var […]

Batman fær vinnuheiti

Nýja Batman kvikmyndin, með Robert Pattinson í titilhlutverkinu, hlutverki Leðurblökumannsins, hefur fengið nýtt vinnuheiti, og ættu aðdáendur því að sperra eyrun. Samkvæmt því sem fram kemur á vefsíðu Metro þá heitir myndin nú Vengeance, en þar sem fáar opinberar fregnir er að hafa úr herbúðum Batman, þá er ánægjulegt að fá þó þennan mola. Eins […]

Fann Batman röddina hjá Dafoe

Leikarar sem hreppa hlutverk Leðublökumannsins standa frammi fyrir því að þurfa að finna sér réttu „Batman röddina“. Það er einmitt það sem nýi Batman leikarinn Robert Pattinson stendur frammi fyrir núna. Margir þekkja rödd Michael Keaton, mjúka en samt ákveðna, og svo hina hrjúfu hvíslrödd Christian Bale í hlutverkinu. Nú virðist sem Pattinson hafi fundið […]

Verður Washington Two Face í nýju Batman myndinni?

BlacKkKlansman leikarinn John David Washington gæti verið á leið í nýju Batman myndina með Robert Pattinson, sem leikur þar titilhlutverkið. Samkvæmt vefsíðunni Geeks Worldwide gerast hlutirnir núna hratt í framleiðsluferli myndarinnar, sem upphaflega átti að vera leikstýrt af Ben Affleck, en nú er það Matt Reeves ( War for the Planet of the Apes, Cloverfield […]

Pattinson nýr Batman

Warner Bros. Pictures er sagt hafa samþykkt Twilight stjörnuna Robert Pattinson sem aðalleikara nýrrar seríu um Leðurblökumanninn, The Batman, en stefnt er að því að gera þrjár myndir. Mun Matt Reeves leikstýra þeirri fyrstu síðar á þessu ári. Frá þessu er sagt í The Wrap. Pattinson hefur um tíma verið til skoðunar í hlutverkið, og […]

Uppfært: Jóker með stiklu og plakat

Leikstjórinn Todd Phillips deildi í gær nýju plakati fyrir næstu mynd sína, Joker, með Joaquin Phoenix í titilhlutverkinu, hlutverki Jókersins, öðru nafni Arthur Fleck. Einnig tilkynnti hann um að von væri á fyrstu kitlu úr myndinni í dag, miðvikudag, og nú er hún komin og má sjá hana neðst í fréttinni. Aðrir helstu leikarar í […]

Jóker Phoenix límist á andlit hans

Eftir margra mánaða vangaveltur um það hvort að leikarinn Joaquin Phoenix hefði tekið að sér hlutverk DC Comics þorparans Jókersins, í kvikmynd Todd Philips, Joker,  eða ekki, er nú orðið ljóst að Phoenix er sannarlega næsti Jóker. Birst hafa af honum myndir til þessa þar sem hann virðist vera ósköp venjulegur maður, en nú er […]

Phoenix vill verða Jókerinn

Bandaríski leikarinn Joaquin Phoenix á í viðræðum um að leika sjálfan erkióvin Leðurblökumannsins, Jókerinn, í nýrri mynd The Hangover leikstjórans Todd Philips sem ekki hefur enn fengið nafn. Þó að samningaviðræður við Warner Bros framleiðslufyrirtækið séu ekki hafnar þá er Phillips harðákveðinn í að fá Phoenix í hlutverkið. Heimildir Variety kvikmyndaritsins herma að  Phoenix hafi […]

Batman og Potter fá nýjan eiganda

Batman kvikmyndaserían og Harry Potter serían eru um það bil að fara að skipta um eigendur og um leið að rata auðveldar til neytenda, í gegnum síma, spjaldtölvur og önnur tæki. Nýi eigandinn er banda­ríski fjar­skipt­ar­is­inn AT&T sem hefur til­kynnt um kaup sín á afþrey­ing­ar­fyr­ir­tæk­inu Time Warner. Kaup­verðið er 86 millj­arðar Banda­ríkja­dala eða tæpir tíu þúsund millj­arðar […]

J.K. Simmons sem Gordon lögregluforingi – Fyrsta mynd

Leikstjóri Justice League, Zack Snyder, birti í gær, á alþjóðlega Batman deginum,  fyrstu myndina af J.K. Simmons í hlutverki lögregluforingjans Gordon, Commissioner Gordon, þar sem hann stendur við hlið Batman merkisins í rykfrakka. Á dögunum birtum við mynd af nýjum búningi Batman, sem Ben Affleck leikur, en á nýju myndinni er Gordon staddur á húsþakinu fræga […]

Hathaway áhugasöm um Kattarkonu

Leikkonan Anne Hathaway, 33 ára, sem lék kattarkonuna, öðru nafni Selina Kyle, í Batman myndinni The Dark Knight Rises eftir Christopher Nolan, væri til í að smeygja sér í búning kattarkonunnar á ný. Í nýju samtali við kvikmyndaritið Variety segir hún: „Ég elskaði þessa persónu og skemmti mér frábærlega við að leika hana. Ég er […]

Deathstroke fundinn

Magic Mike leikarinn Joe Manganiello hefur verið ráðinn í hlutverk aðal þorpara næstu Batman myndar, Deathstroke, en Ben Affleck bæði leikur Batman og leikstýrir myndinni. Áður en ráðning Manganiello var staðfest þá deildi Affleck myndbandi á Twitter af leikaranum í búningi Deathstroke, án þess að segja hver var í búningnum, né heldur sagði hann hvaða […]

Gerði Batman búning – sló heimsmet

Teiknimyndasagnaunnendur hafa margir löngum haft gaman af að búa til búninga uppáhalds ofurhetjanna, og klæðast þeim þá gjarnan á ráðstefnum eins og Comic Con í San Diego. Líklega komast nú fáir með tærnar þar sem írski búningahönnuðurinn Julian Checkley hefur hælana, en hann er nú heimsmeistari í þessari tegund búningahönnunar, og hefur fengið met sitt […]

Ingvar í Justice League

Fyrsta stiklan fyrir ofurhetjumyndina Justice League var frumsýnd á Comic-Con hátíðinni í San Diego fyrr í dag, en meðal þeirra leikara sem sjást í stiklunni er enginn annar en Ingvar E. Sigurðsson, en honum bregður fyrir tvisvar í sýnishorninu. Justice League er ofurhetjuteymi úr heimi DC Comics teiknimyndasagnanna, svipað því sem Avengers teymið er í Marvel teiknimyndasögunum. […]

Heimildarmynd um þrautseigju Adam West

Ný heimildarmynd um leikarann Adam West er væntanleg. West er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Batman frá árinu 1966. Gerðar voru þrjár þáttaraðir og ein kvikmynd. Í seinni tíð þekkja flestir hann í hlutverki bæjarstjóra Quahog úr teiknimyndaþáttunum Family Guy þar sem hann talar fyrir ýkta útgáfu af sjálfum sér. Eftir Batman var erfitt fyrir […]

Brosnan hafnaði Batman

Pierce Brosnan segir litlu hafi munað að hann hafi orðið Leðurblökumaðurinn, eða Batman, í mynd Tim Burton frá árinu 1989. Brosnan sagði í fyrirspurnatíma á Reddit vefsíðunni, Reddit Ask Me, á miðvikudaginn síðasta, þegar aðdáandi spurði: „Þú varst frábær í hlutverki Bond en ég held að þú hefðir orðið frábær Batman. Var þér einhverntímann boðið […]

Eisenberg verður Lex Luthor

Kvikmyndafyrirtækið Warner Bros. Pictures tilkynnti nú fyrir stundu að bandaríski leikarinn Jesse Eisenberg ( Social Network ) hefði verið ráðinn í hlutverk Lex Luthor, aðal illmennisins í Superman/Batman myndinni sem enn hefur ekki fengið nafn. Þá var tilkynnt að Jeremy Irons hefði verið ráðinn í hlutverk Alfreðs,  læriföður og besta vinar Batman. Zack Snyder leikstjóri […]

Batman í nýju ljósi

Myndatökumaðurinn Rémi Noël hefur ferðast vítt og breitt um heiminn og tekið myndir af hetjunni Batman. Þó um sé að ræða litla fígúru af hetjunni sjálfri þá eru myndirnar engu að síður fallegar og beina nýju ljósi á þessa stórbrotnu persónu. Hér að neðan má sjá seríuna og eru myndirnar m.a. teknar í New York, Spáni, […]

Batman vs. Superman frestað til 2016

Það eru eflaust margir sem bíða með mikilli eftirvæntingu eftir því að sjá Batman og Superman saman á hvíta tjaldinu. Zack Snyder rauf múrinn á Comic Con á seinasta ári með þeim fréttum að aðdáendur ættu von á myndinni árið 2015. Nýjar fréttir leiða annað í ljós, því myndinni hefur verið frestað um 10 mánuði […]

Nýir Gotham City sjónvarpsþættir á Fox

Warner Bros. kvikmyndafyrirtækið heldur áfram ða sækja sér efnivið í ofurhetjuheim DC Comics teiknimyndafyrirtækisins. Kvikmyndirnar um Batman eru vel þekktar, en næst á dagskrá hjá fyrirtækinu eru sjónvarpsþættirnir Gotham, en eins og flestir ættu að vita er það borgin þar sem Batman býr og starfar. Þættirnir eiga að fjalla um sögu lögreglumannsins James Gordon sem […]

Justin Bieber í Batman vs Superman?

Söngvarinn Justin Bieber setti mynd af sér og handriti af Batman vs Superman á myndaforritið Instagram í gær. Á myndinni má sjá handritið, sem er merkt „Bieber“. Netverjar telja þetta vera grín hjá Bieber og hafa margir tekið þátt í gríninu og sagt að ef Bieber fengi hlutverk í myndinni, þá myndi hann mögulega hljóta […]

Batman verður lúinn og þreyttur

Batman, í túlkun Ben Affleck, í væntanlegri mynd þar sem Batman og Superman leiða saman hesta sína, verður „lúinn og þreyttur og úr sér genginn, og hefur verið svoleiðis um hríð,“ segir forstjóri Warner Bros kvikmyndaversins, Kevin Tsujihara, á fundi með fjárfestum í dag. Forstjórinn gaf þessa lýsingu á persónunni á ráðstefnu fyrir fjárfesta, sem […]

"Batman" æfir tvo tíma á dag

Ben Affleck, sem í gær var ráðinn í hlutverk leðurblökumannsins, eða Batman, í Man of Steel 2, þar sem DC Comics ofurhetjurnar Batman og Superman munu berjast við illþýði og þorpara í sameiningu, æfir nú af kappi fyrir hlutverkið samkvæmt US tímaritinu.  Samkvæmt heimildum blaðsins þá æfir Affleck nú tvo tíma á dag til að […]

„Batman“ æfir tvo tíma á dag

Ben Affleck, sem í gær var ráðinn í hlutverk leðurblökumannsins, eða Batman, í Man of Steel 2, þar sem DC Comics ofurhetjurnar Batman og Superman munu berjast við illþýði og þorpara í sameiningu, æfir nú af kappi fyrir hlutverkið samkvæmt US tímaritinu.  Samkvæmt heimildum blaðsins þá æfir Affleck nú tvo tíma á dag til að […]

Batman kemur við sögu í Man of Steel 2

Eftir að hafa um margra ára skeið bjargað heiminum á eigin vegum, þá munu Batman og Superman leiða saman hesta sína í Man of Steel 2. Henry Cavill leikur á ný Superman og Zack Snyder leikstýrir. Handritshöfundurinn David S. Goyer hefur einnig skrifað undir hjá Warner Bros, sem framleiðir myndina. Ekki hefur verið staðfest hver mun fara […]

Hver mun leika Leðurblökumanninn?

Leðurblökumaðurinn er löngu orðinn heimsþekkt ævintýrapersóna. Árið 1938 lágu frumdrögin að Leðurblökumanninum á teikniborði listamannanna, teiknarans Bobs Kane og handritshöfundarins Bills Finger. Hugmyndin um að gera leikna bíómynd um Batman er orðin 65 ára gömul, árið 1943 komu 15 þættir um þá Batman og Robin, alls tæpar 5 klukkustundir og var þeim dreift í kvikmyndahús […]

Batman bíllinn fór á 600 milljónir

Það getur kostað sitt að fara í Batman leik. Samkvæmt frétt The Hollywood Reporter seldist fyrsti Batman bíllinn sem búinn var til fyrir upprunalegu Batman sjónvarpsþættina á sjöunda áratug síðustu aldar, fyrir 4,6 milljónir Bandaríkjadala á uppboði um helgina, eða tæpar 600 milljónir íslenskra króna. Kaupandinn heitir Rick Champagne, kaupsýslumaður og bílasafnari frá Phoenix í […]

Svona gerðu þeir Batman bílinn í TDKR

Nýjasti Batman bíllinn, sá sem lítur út eins og sambland af skriðdreka, eðlu, kappakstursbíl og torfærujeppa, er byggður samkvæmt hugmynd frá Christopher Nolan, leikstjóra síðustu þriggja Batman mynda. Í þessu myndbandi hér að neðan fjallar Chris Corbould, sem er yfirmaður í tæknibrelludeild Batman myndanna, um það hvernig þeir fóru að því að smíða bílinn eftir […]

Bond-stúlka vill leika illmenni

Berenice Marlohe, sem leikur Bond-stúlkuna Severine í Skyfall, segir að draumur sinn sé að leika illmenni, til dæmis höfuðpaur mafíunnar. „‘Ég væri til í að vera Jókerinn í næstu Batman-mynd. En það eru oftast karlar sem fá hlutverkin sem ég hef mestan áhuga á,“ sagði hin fransk-kínverska Marlohe við tímaritið FHM. Hún hreifst mikið af […]

Risa Batmanpakki á leiðinni – Stikla

Eftir að hafa mokað inn bílförmum af peningum í bíó í sumar, þá er stórmyndin The Dark Knight Rises, þriðja og síðasta Batman myndin úr smiðju Christopher Nolan, á leið á Blu-ray, DVD og stafrænt niðurhal, allt í einum stórum pakka, þann 4. desember næstkomandi í Bandaríkjunum. Að auki verður gefin út sérútgáfa með sérstakri […]