The Favourite sigursæl á BAFTA

Í gær var tilkynnt um það í Lundúnum hverjir hefðu hreppt hin eftirsóttu BAFTA verðlaun, sem stundum eru nefnd bresku Óskarsverðlaunin. Sigursælastar voru kvikmyndirnar The Favourite, Roma og Bohemian Rhapsody. The Favourite, sem er bresk kvikmynd, fékk sjö verðlaun, þar á meðal fékk Olivia Colman verðlaunin sem besta leikkonan og Rachel Weisz fyrir besta meðleik, […]

Jóhann tilnefndur til BAFTA fyrir Sicario

Íslenska kvikmyndatónskáldið og Golden Globe verðlaunahafinn Jóhann Jóhannsson hefur verið tilnefndur til Bafta-verðlauna annað árið í röð – nú fyrir tónlist sína við kvikmyndina Sicario. Eins og segir í frétt RÚV þá hefur tónlist Jóhanns hlotið mikið lof, en í BAFTA etur Jóhann kappi við tvö af þekktustu tónskáldum kvikmyndasögunnar – Ennio Morricone ( The […]

Gravity hlaut flest BAFTA verðlaun

Hin virtu BAFTA verðlaun voru afhent í kvöld við hátíðlega athöfn og var mikið um dýrðir í London þegar stjörnurnar mættu á rauða dregilinn. Leikarinn góðkunni, Stephen Fry, sá um að skemmta gestum og kynna hátíðina sem var haldin í 67 sinn. Gravity hlaut sex verðlaun á hátíðinni og þar með talin besta breska kvikmyndin. Alfonso […]

Cohen drepur gamla konu á BAFTA

Sacha Baron Cohen, betur þekktur sem Ali G, Bruno og Borat, kom fram á BAFTA Brittania verðlaunaafhendingunni um helgina og stal senunni eins og honum einum er lagið. Cohen var mættur á svæðið til að veita viðtöku Charlie Chaplin verðlaununum fyrir framúrskarandi gamanleik. Til að kynna Cohen upp á sviðið kom leikkonan Salma Hayek í fylgd […]

BAFTA gefur Clooney Kubrick verðlaunin

Leikarinn, leikstjórinn og framleiðandinn George Clooney vann BAFTA verðlaunin bresku fyrr á þessu ári fyrir að framleiða Ben Affleck myndina Argo. BAFTA ætlar að bæta um betur og verðlauna Clooney aftur og nú í útibúi BAFTA í Los Angeles í nóvember nk. Verðlaunin sem Clooney fær eru kennd við leikstjórann Stanley Kubrick og heita Stanley […]

Fá Skyfall og Day-Lewis BAFTA verðlaunin í kvöld?

BAFTA verðlaunin, sem gjarnan eru kölluð bresku Óskarsverðlaunin, verða afhent í kvöld. Talið er að Daniel Day-Lewis muni halda þar áfram sigurgöngu sinni, en hann er talinn líklegastur til að vinna BAFTA verðlaunin fyrir leik sinn í aðalhlutverki í Lincoln, mynd Steven Spielberg um Abraham Lincoln 16. forseta Bandaríkjanna. Day-Lewis hefur nú þegar unnið Golden Globe […]

Íslendingur tilnefndur til BAFTA verðlauna

Kvikmyndagerðarkonan Eva Sigurðardóttir, sem nú starfar sem framkvæmdastjóri ljósmynda og kvikmynda hjá Save the Children í Bretlandi, og starfaði áður fyrir breska ríkisútvarpið BBC, hefur verið tilnefnd til bresku BAFTA kvikmyndaverðlaunanna fyrir stuttmyndina Good Night, sem hún framleiðir. BAFTA kvikmyndaverðlaunin eru virtustu kvikmyndaverðlaun Breta, sambærileg Óskarsverðlaununum í Bandaríkjunum. Sjáðu stikluna úr myndinni hér að neðan: Í […]