Bond leikstjóri látinn


Guy Hamilton, sem er best þekktur fyrir að leikstýra fjórum sígildum James Bond myndum, þar á meðal Goldfinger, er látinn, 93 ára að aldri. Hamilton fæddist í París en lærði í Englandi. Hann yfirgaf Frakkland og gekk í breska herinn, en myndir hans voru gjarnan með hernaðar-undirtóni sbr. myndina The Colditz…

Guy Hamilton, sem er best þekktur fyrir að leikstýra fjórum sígildum James Bond myndum, þar á meðal Goldfinger, er látinn, 93 ára að aldri. Hamilton fæddist í París en lærði í Englandi. Hann yfirgaf Frakkland og gekk í breska herinn, en myndir hans voru gjarnan með hernaðar-undirtóni sbr. myndina The Colditz… Lesa meira

Garry Shandling látinn


Kvikmyndaleikarinn og grínistinn Garry Shandling er látinn, 66 ára að aldri. Shandling er meðal annars þekktur fyrir að hafa verið áhrifavaldur grínista eins og Ricky Gervais, Jon Stewart, Judd Apatow og fleiri. Shandling var líklega þekktastur fyrir þátttöku sína í spjallþætti Johnny Carson, The Tonight Show, en hann var þar reglulegur…

Kvikmyndaleikarinn og grínistinn Garry Shandling er látinn, 66 ára að aldri. Shandling er meðal annars þekktur fyrir að hafa verið áhrifavaldur grínista eins og Ricky Gervais, Jon Stewart, Judd Apatow og fleiri. Shandling var líklega þekktastur fyrir þátttöku sína í spjallþætti Johnny Carson, The Tonight Show, en hann var þar reglulegur… Lesa meira

Rita Gam látin, 88 ára


Rita Gam, leikkona og fyrsta eiginkona hins þekkta leikstjóra Sidney Lumet er látin. Hún var 88 ára gömul. Samkvæmt the Hollywood Reporter lést hún vegna veikinda í öndunarfærum á Cedars-Sinai spítalanum í Los Angeles í gær, þriðjudag. Á ferli sínum sem leikkona lék hún í myndum eins og Saadia, Sign of…

Rita Gam, leikkona og fyrsta eiginkona hins þekkta leikstjóra Sidney Lumet er látin. Hún var 88 ára gömul. Samkvæmt the Hollywood Reporter lést hún vegna veikinda í öndunarfærum á Cedars-Sinai spítalanum í Los Angeles í gær, þriðjudag. Á ferli sínum sem leikkona lék hún í myndum eins og Saadia, Sign of… Lesa meira

Teiknimyndarödd látin


Joe Alaskey, sem talaði fyrir Looney Tunes teiknimyndapersónurnar Bugs Bunny og Daffy Duck, er látinn, 63 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. Þetta var tilkynnt á Facebook síðu hans. Alaskey talaði einnig fyrir Sylvester, Tweety og fleiri teiknimyndapersónur. Alaskey vann Daytime Emmy verðlaun árið 2004 fyrir talsetningu í myndinni Duck Dodgers…

Joe Alaskey, sem talaði fyrir Looney Tunes teiknimyndapersónurnar Bugs Bunny og Daffy Duck, er látinn, 63 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. Þetta var tilkynnt á Facebook síðu hans. Alaskey talaði einnig fyrir Sylvester, Tweety og fleiri teiknimyndapersónur. Alaskey vann Daytime Emmy verðlaun árið 2004 fyrir talsetningu í myndinni Duck Dodgers… Lesa meira

Vinur Vito Corleone látinn


Godfather leikarinn Abe Vigoda,  sem smellpassaði í hlutverk mafíósa í hinni goðsagnakenndu bíómynd, er látinn, 94 ára að aldri. Vigoda lést í svefni á heimili sínu í Woodland Park í New Jersey í Bandaríkjunum. Dánarorsök var elli. „Þessi maður var aldrei veikur,“ sagði dóttir hans, Carol Vigoda Fuchs við AP fréttastofuna. Vigoda lék…

Godfather leikarinn Abe Vigoda,  sem smellpassaði í hlutverk mafíósa í hinni goðsagnakenndu bíómynd, er látinn, 94 ára að aldri. Vigoda lést í svefni á heimili sínu í Woodland Park í New Jersey í Bandaríkjunum. Dánarorsök var elli. "Þessi maður var aldrei veikur," sagði dóttir hans, Carol Vigoda Fuchs við AP fréttastofuna. Vigoda lék… Lesa meira

Alan Rickman látinn


Breski leikarinn Alan Rickman er látinn 69 ára að aldri, en hann hefur verið einn ástsælasti leikari Breta sl. 30 ár. Banamein hans var krabbamein. Rickman sló í gegn sem Hans Gruber í spennumyndinni Die Hard, en hann fékk það hlutverk tveimur dögum eftir að hann kom til Los Angeles, þegar hann var…

Breski leikarinn Alan Rickman er látinn 69 ára að aldri, en hann hefur verið einn ástsælasti leikari Breta sl. 30 ár. Banamein hans var krabbamein. Rickman sló í gegn sem Hans Gruber í spennumyndinni Die Hard, en hann fékk það hlutverk tveimur dögum eftir að hann kom til Los Angeles, þegar hann var… Lesa meira

Trapper úr Spítalalífi látinn


Wayne Rogers, sem var best þekktur fyrir leik sinn í hlutverki her-skurðlæknisins Captain „Trapper“ John McIntyre í gamanþáttaröðinni Spítalalíf, eða M.A.S.H., er látinn. Hann lést á fimmtudaginn í Los Angeles í kjölfar lungnabólgu. Hann var 82 ára gamall. Spítalalíf nutu mikilla vinsælda hér á landi á árum áður og því…

Wayne Rogers, sem var best þekktur fyrir leik sinn í hlutverki her-skurðlæknisins Captain "Trapper" John McIntyre í gamanþáttaröðinni Spítalalíf, eða M.A.S.H., er látinn. Hann lést á fimmtudaginn í Los Angeles í kjölfar lungnabólgu. Hann var 82 ára gamall. Spítalalíf nutu mikilla vinsælda hér á landi á árum áður og því… Lesa meira

Rödd Boba Fett úr Star Wars látin


Leikarinn Jason Wingreen, sem er líklega þekktastur fyrir að ljá Boba Fett rödd sína í The Empire Strikes Back, er látinn, 95 ára gamall. Wingreen lék yfir 200 hlutverk á ferli sínum, þar á meðal í sjónvarpsþáttunum All in the Family. Einnig lék hann í The Twilight Zone, The Untouchables…

Leikarinn Jason Wingreen, sem er líklega þekktastur fyrir að ljá Boba Fett rödd sína í The Empire Strikes Back, er látinn, 95 ára gamall. Wingreen lék yfir 200 hlutverk á ferli sínum, þar á meðal í sjónvarpsþáttunum All in the Family. Einnig lék hann í The Twilight Zone, The Untouchables… Lesa meira

Lost Boys leikari látinn


Brooke McCarter, sem var best þekktur fyrir að leika Paul í kvikmyndinni The Lost Boys, er látinn 52 ára að aldri. McCarter hafði glímt við lifrarsjúkdóm um allnokkurt skeið, samkvæmt tilkynningu frá fjölskyldu hans á Facebook. „Brooke var ástkær sonur, bróðir, faðir, frændi og vinur,“ skrifar fjölskyldan. „Verið er að…

Brooke McCarter, sem var best þekktur fyrir að leika Paul í kvikmyndinni The Lost Boys, er látinn 52 ára að aldri. McCarter hafði glímt við lifrarsjúkdóm um allnokkurt skeið, samkvæmt tilkynningu frá fjölskyldu hans á Facebook. "Brooke var ástkær sonur, bróðir, faðir, frændi og vinur," skrifar fjölskyldan. "Verið er að… Lesa meira

Robert Loggia er látinn


Robert Loggia, sem lék í myndum á borð við Big, Independence Day og Scarface, lést á heimili sínu í Los Angeles í gær, 85 ára gamall.  Hann hafði barist við Alzheimers-sjúkdóminn síðastliðinn fimm ár. Loggia vakti fyrst verulega athygli á hvíta tjaldinu sem drykkfelldur faðir Richard Gere í An Officer and a…

Robert Loggia, sem lék í myndum á borð við Big, Independence Day og Scarface, lést á heimili sínu í Los Angeles í gær, 85 ára gamall.  Hann hafði barist við Alzheimers-sjúkdóminn síðastliðinn fimm ár. Loggia vakti fyrst verulega athygli á hvíta tjaldinu sem drykkfelldur faðir Richard Gere í An Officer and a… Lesa meira

Shallow Hal leikari látinn


Joshua Shintani, sem var best þekktur fyrir leik sinn í gamanmyndinni Shallow Hal, og gekk þar undir nafninu Li’iBoy, er látinn. Hann lést á Hawaii eyjunni Kauai, og var 32 ára þegar hann lést. Samkvæmt frétt TMZ vefjarins þá fór móðir hans með hann í flýti á slysadeild snemma í síðustu…

Joshua Shintani, sem var best þekktur fyrir leik sinn í gamanmyndinni Shallow Hal, og gekk þar undir nafninu Li’iBoy, er látinn. Hann lést á Hawaii eyjunni Kauai, og var 32 ára þegar hann lést. Samkvæmt frétt TMZ vefjarins þá fór móðir hans með hann í flýti á slysadeild snemma í síðustu… Lesa meira

Gunnar Hansen er látinn


Gunnar Hansen, sem er þekktastur fyrir að hafa leikið Leatherface í hryllingsmyndinni The Texas Chainsaw Massace, er látinn, 68 ára gamall.  Gunnar fæddist í Reykjavík en flutti til Bandaríkjanna þegar hann var fimm ára. Hann lék í yfir 30 myndum á ferli sínum, þar á meðal B-hrollvekjunum Mosquito, Campfire Tales og Chainsaw Sally,…

Gunnar Hansen, sem er þekktastur fyrir að hafa leikið Leatherface í hryllingsmyndinni The Texas Chainsaw Massace, er látinn, 68 ára gamall.  Gunnar fæddist í Reykjavík en flutti til Bandaríkjanna þegar hann var fimm ára. Hann lék í yfir 30 myndum á ferli sínum, þar á meðal B-hrollvekjunum Mosquito, Campfire Tales og Chainsaw Sally,… Lesa meira

Handritshöfundur E.T. látinn


Melissa Mathison, handritshöfundur E.T.: the Extra-Terrestrial, lést í Los Angeles á miðvikudag, 65 ára.  Mathison, sem hlaut Óskarstilnefningu  árið 1983 fyrir handritið, hafði barist við krabbamein. „Hjarta Melissu var uppfullt af ást og örlæti og það skein jafnskært og hjartað sem hún gaf E.T.,“ sagði Steven Spielberg, leikstjóri E.T.. Mathison…

Melissa Mathison, handritshöfundur E.T.: the Extra-Terrestrial, lést í Los Angeles á miðvikudag, 65 ára.  Mathison, sem hlaut Óskarstilnefningu  árið 1983 fyrir handritið, hafði barist við krabbamein. „Hjarta Melissu var uppfullt af ást og örlæti og það skein jafnskært og hjartað sem hún gaf E.T.," sagði Steven Spielberg, leikstjóri E.T.. Mathison… Lesa meira

Wes Craven minnst


Kvikmyndaleikstjórinn Wes Craven lést 30. ágúst af völdum illkynja heilaæxlis. Hans verður sárt saknað af hryllingsmyndaunnendum um heim allan. Hann var 76 ára gamall. Það eru ekki margir leikstjórar sem ná að marka stefnu í ákveðnum geira kvikmynda en Craven tókst það að minnsta kosti þrisvar sinnum. Hann hneykslaði heimsbyggðina…

Kvikmyndaleikstjórinn Wes Craven lést 30. ágúst af völdum illkynja heilaæxlis. Hans verður sárt saknað af hryllingsmyndaunnendum um heim allan. Hann var 76 ára gamall. Það eru ekki margir leikstjórar sem ná að marka stefnu í ákveðnum geira kvikmynda en Craven tókst það að minnsta kosti þrisvar sinnum. Hann hneykslaði heimsbyggðina… Lesa meira

Uggie er dauður – lék The Dog


Uggie, hundur af Jack Russell terrier kyni, sem sló í gegn í Óskarsmyndinni The Artist er dauður, 13 ára að aldri. Eigandi  hans og þjálfari, Omar von Muller, staðfestir þetta eftir að vefsíðan TMZ sagði fyrst frá því að Uggie hefði verið svæfður í Los Angeles. „Það er með harmi í hjarta að…

Uggie, hundur af Jack Russell terrier kyni, sem sló í gegn í Óskarsmyndinni The Artist er dauður, 13 ára að aldri. Eigandi  hans og þjálfari, Omar von Muller, staðfestir þetta eftir að vefsíðan TMZ sagði fyrst frá því að Uggie hefði verið svæfður í Los Angeles. "Það er með harmi í hjarta að… Lesa meira

Sólveig Anspach látin


Íslensk- franski kvikmyndagerðarmaðurinn Sólveig Anspach, er látin, 54 ára að aldri. Banamein hennar var brjóstakrabbamein. Sólveig leikstýrði 14 myndum á ferlinum, bæði heimildarmyndum og leiknum myndum. Sólveig var heiðruð á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2001 fyrir myndina Made in the USA, sem fjallaði um aftöku í Texas. Mynd hennar Queen…

Íslensk- franski kvikmyndagerðarmaðurinn Sólveig Anspach, er látin, 54 ára að aldri. Banamein hennar var brjóstakrabbamein. Sólveig leikstýrði 14 myndum á ferlinum, bæði heimildarmyndum og leiknum myndum. Sólveig var heiðruð á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2001 fyrir myndina Made in the USA, sem fjallaði um aftöku í Texas. Mynd hennar Queen… Lesa meira

Evans látinn – Lék í Terminator 2 og Star Trek


Terrence Evans, sem lék aukahlutverk í Terminator 2 og Texas Chainsaw Massacre er látinn, 81 árs gamall.  Þessi tæplega tveggja metra hái leikari fór einnig með hlutverk í kvikmyndunum Pale Rider og Bigfoot the Movie. Á  meðal sjónvarpsþátta sem hann lék í voru Húsið á sléttunni, The Golden Girls, Star…

Terrence Evans, sem lék aukahlutverk í Terminator 2 og Texas Chainsaw Massacre er látinn, 81 árs gamall.  Þessi tæplega tveggja metra hái leikari fór einnig með hlutverk í kvikmyndunum Pale Rider og Bigfoot the Movie. Á  meðal sjónvarpsþátta sem hann lék í voru Húsið á sléttunni, The Golden Girls, Star… Lesa meira

Frægur áhættuleikari látinn


Tökulið og leikarar í nýjustu mynd Mark Wahlberg og Kate Hudson, Deepwater Horizon, eru harmi slegin, eftir að einn af áhættuleikurum myndarinnar fannst látinn á hótelherbergi sínu í New Orleans í síðustu viku. Leikarinn heitir Shawn Robinson, 41 árs, og var þekktur í faginu. Hann fannst látinn þann 28. júlí…

Tökulið og leikarar í nýjustu mynd Mark Wahlberg og Kate Hudson, Deepwater Horizon, eru harmi slegin, eftir að einn af áhættuleikurum myndarinnar fannst látinn á hótelherbergi sínu í New Orleans í síðustu viku. Leikarinn heitir Shawn Robinson, 41 árs, og var þekktur í faginu. Hann fannst látinn þann 28. júlí… Lesa meira

Can´t Buy Me Love leikkona látin


Sjónvarps – og kvikmyndaleikkonan Amanda Peterson er látin, 43 ára að aldri. Petersen er þekktust fyrir leik sinn í rómantísku miðskóla – gamanmyndinni Cant´t Buy Me Love.  Dánarorsök er ókunn. Móðir hennar sagði við CNN fréttastöðina að dóttir hennar hefði leitað sér hjálpar vegna hjartavandamála, en fjölskyldan bíður nú eftir…

Sjónvarps - og kvikmyndaleikkonan Amanda Peterson er látin, 43 ára að aldri. Petersen er þekktust fyrir leik sinn í rómantísku miðskóla - gamanmyndinni Cant´t Buy Me Love.  Dánarorsök er ókunn. Móðir hennar sagði við CNN fréttastöðina að dóttir hennar hefði leitað sér hjálpar vegna hjartavandamála, en fjölskyldan bíður nú eftir… Lesa meira

Titanic tónskáld látið


Kvikmyndatónskáldið James Horner, sem vann tvenn Óskarsverðlaun fyrir tónlist sína við stórmyndina Titanic eftir James Cameron, er látinn, 61 árs að aldri. Horner gerði jafnframt tónlist við stórmyndirnar Avatar, Braveheart, Apollo 13 og A Beautiful Mind. Horner lenti í flugslysi í Ventura sýslu, samkvæmt Variety kvikmyndaritinu, sem dró hann til…

Kvikmyndatónskáldið James Horner, sem vann tvenn Óskarsverðlaun fyrir tónlist sína við stórmyndina Titanic eftir James Cameron, er látinn, 61 árs að aldri. Horner gerði jafnframt tónlist við stórmyndirnar Avatar, Braveheart, Apollo 13 og A Beautiful Mind. Horner lenti í flugslysi í Ventura sýslu, samkvæmt Variety kvikmyndaritinu, sem dró hann til… Lesa meira

Godzilla leikari látinn


Japanski leikarinn Hiroshi Koizumi, sem lék í nokkrum gömlum Godzilla myndum, er látinn, 88 ára að aldri. Leikarinn lést þann 31. maí sl. í Tókíó í Japan. Banamein hans var lungnabólga. Koizumi lék aðal „mennska“ hlutverkið í Godzilla Raids Again frá árinu 1955, sem var framhald fyrst Godzilla myndarinnar, sem kom út…

Japanski leikarinn Hiroshi Koizumi, sem lék í nokkrum gömlum Godzilla myndum, er látinn, 88 ára að aldri. Leikarinn lést þann 31. maí sl. í Tókíó í Japan. Banamein hans var lungnabólga. Koizumi lék aðal "mennska" hlutverkið í Godzilla Raids Again frá árinu 1955, sem var framhald fyrst Godzilla myndarinnar, sem kom út… Lesa meira

Ljón drap Game of Thrones starfsmann


Bandarískur ferðamaður sem var bitinn og drepinn af ljóni í safaríferð í Suður Afríku, vann við tæknibrellur í sjónvarpsþáttunum vinsælu Game of Thrones.   Mynd af Instagram Kate Chappell, 29 ára, var í útsýnisferð í Jóhannesarborg þar sem hún var að safna fé fyrir dýraverndunarsamtök. Hún var að taka myndir…

Bandarískur ferðamaður sem var bitinn og drepinn af ljóni í safaríferð í Suður Afríku, vann við tæknibrellur í sjónvarpsþáttunum vinsælu Game of Thrones.   Mynd af Instagram Kate Chappell, 29 ára, var í útsýnisferð í Jóhannesarborg þar sem hún var að safna fé fyrir dýraverndunarsamtök. Hún var að taka myndir… Lesa meira

Friday the 13th morðkvendi látið


Hin gamalkunna leikkona Betsy Palmer, sem varð fræg fyrir leik sinn sem morðóður sumarbúðakokkur í hrollvekjunni Friday the 13th, er látin 88 ára að aldri. Palmer lést af eðlilegum orsökum á spítala í Connecticut, samkvæmt umboðsmanni hennar, Brad Lemack. Palmer hafði leikið í kvikmyndum, á Broadway og í sjónvarpi áður en…

Hin gamalkunna leikkona Betsy Palmer, sem varð fræg fyrir leik sinn sem morðóður sumarbúðakokkur í hrollvekjunni Friday the 13th, er látin 88 ára að aldri. Palmer lést af eðlilegum orsökum á spítala í Connecticut, samkvæmt umboðsmanni hennar, Brad Lemack. Palmer hafði leikið í kvikmyndum, á Broadway og í sjónvarpi áður en… Lesa meira

Andlát: Þorfinnur Guðnason


Kvikmyndagerðarmaðurinn Þorfinnur Guðnason er látinn, 55 ára að aldri. Eins og segir á sjónvarps- og kvikmyndavefnum Klapptré þá var Þorfinnur einn helsti heimildamyndasmiður Íslendinga og á að baki fjölda slíkra verka. Á vefsíðunni segir að listamaðurinn hafi útskrifast árið 1987 frá California College of Arts and Crafts þar sem hann lagði stund…

Kvikmyndagerðarmaðurinn Þorfinnur Guðnason er látinn, 55 ára að aldri. Eins og segir á sjónvarps- og kvikmyndavefnum Klapptré þá var Þorfinnur einn helsti heimildamyndasmiður Íslendinga og á að baki fjölda slíkra verka. Á vefsíðunni segir að listamaðurinn hafi útskrifast árið 1987 frá California College of Arts and Crafts þar sem hann lagði stund… Lesa meira

Miss Marple er látin


Geraldine McEwan, sem var þekktust fyrir að leika Miss Marple, er látin, 82 ára að aldri. McEwan, sem var BAFTA verðlaunahafi, lék þessa Agatha Christie persónu, Miss Marple, eða Jane Marple eins og hún hét fullu nafni, í 12 sjónvarpsmyndum. Að auki átti hún langan feril í leikhúsi og í kvikmyndum og vann…

Geraldine McEwan, sem var þekktust fyrir að leika Miss Marple, er látin, 82 ára að aldri. McEwan, sem var BAFTA verðlaunahafi, lék þessa Agatha Christie persónu, Miss Marple, eða Jane Marple eins og hún hét fullu nafni, í 12 sjónvarpsmyndum. Að auki átti hún langan feril í leikhúsi og í kvikmyndum og vann… Lesa meira

Höfundur Þyrnifuglanna látinn


Höfundur skáldsögunnar Þyrnifuglanna, eða The Thorn Birds, Colleen McCullough, sem  sjónvarpssería var gerð eftir og sýnd hér á landi við miklar vinsældir um árið, er látin, 77 ára að aldri. Skáldsagan seldist í 30 milljón eintökum um allan heim og sjónvarpssería var gerð eftir henni árið 1983 með Richard Chamberlain,…

Höfundur skáldsögunnar Þyrnifuglanna, eða The Thorn Birds, Colleen McCullough, sem  sjónvarpssería var gerð eftir og sýnd hér á landi við miklar vinsældir um árið, er látin, 77 ára að aldri. Skáldsagan seldist í 30 milljón eintökum um allan heim og sjónvarpssería var gerð eftir henni árið 1983 með Richard Chamberlain,… Lesa meira

Mr. Pizza Guy látinn


Hinn gamalreyndi leikari og grínisti Taylor Negron er látinn, 57 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. Negron var þekktur fyrir hlutverk sín sem Mr. Pizza Guy í myndinni Fast Times at Ridgemont High og sem tengdasonur Rodney Dangerfield í Easy Money. Negron byrjaði að koma fram sem uppistandari í…

Hinn gamalreyndi leikari og grínisti Taylor Negron er látinn, 57 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. Negron var þekktur fyrir hlutverk sín sem Mr. Pizza Guy í myndinni Fast Times at Ridgemont High og sem tengdasonur Rodney Dangerfield í Easy Money. Negron byrjaði að koma fram sem uppistandari í… Lesa meira

Harry Potter leikari lést á Jóladag


Breski leikarinn David Ryall, sem var best þekktur fyrir leik sinn í Harry Potter myndunum, í hlutverki Elphias Doge, lést á Jóladag, 79 ára að aldri. Ferill Ryall spannaði fimm áratugi, en hann lék jafnt í kvikmyndum, í sjónvarpi og í leikhúsi. Á meðal kvikmynda sem hann lék í voru City of…

Breski leikarinn David Ryall, sem var best þekktur fyrir leik sinn í Harry Potter myndunum, í hlutverki Elphias Doge, lést á Jóladag, 79 ára að aldri. Ferill Ryall spannaði fimm áratugi, en hann lék jafnt í kvikmyndum, í sjónvarpi og í leikhúsi. Á meðal kvikmynda sem hann lék í voru City of… Lesa meira

Apaplánetuleikari látinn


Booth Colman, sem er frægur fyrir að leika apa og vísindamann í sjónvarpsseríunni Planet of the Apes frá áttunda áratug síðustu aldar, lést þann 15. desember sl., 91 árs að aldri. Colman lést í svefni í Los Angeles. Leikarinn fæddist í Portland í Oregon fylki, og stundaði nám við háskólann…

Booth Colman, sem er frægur fyrir að leika apa og vísindamann í sjónvarpsseríunni Planet of the Apes frá áttunda áratug síðustu aldar, lést þann 15. desember sl., 91 árs að aldri. Colman lést í svefni í Los Angeles. Leikarinn fæddist í Portland í Oregon fylki, og stundaði nám við háskólann… Lesa meira

Faðir undir rússibana látinn


Kvikmyndaleikarinn Mordecai Lawner, sem lék í hinni sígildu Woody Allen mynd Annie Hall, fékk hjartaáfall og dó á Lenox Hill spítalanum í New York um helgina. Hann var 86 ára gamall. Í Annie Hall, frá árinu 1977, lék Lawner föður persónu Allen, Alvy Singer. Í endurliti aftur í tímann aftur…

Kvikmyndaleikarinn Mordecai Lawner, sem lék í hinni sígildu Woody Allen mynd Annie Hall, fékk hjartaáfall og dó á Lenox Hill spítalanum í New York um helgina. Hann var 86 ára gamall. Í Annie Hall, frá árinu 1977, lék Lawner föður persónu Allen, Alvy Singer. Í endurliti aftur í tímann aftur… Lesa meira