Bíóaðsókn jókst á síðasta ári – Everest vinsælust


Aðsóknartekjur kvikmyndahúsa árið 2015 voru kr. 1.551.569.621 en það er 4,44 prósenta aukning frá árinu 2014 þegar tekjur námu kr. 1.485.618.475.  Fjöldi þeirra sem mættu í kvikmyndahús á árinu 2015 var 1.382.494 manns, sem er aukning um 2,8 prósent frá árinu 2014 en þá var fjöldi þeirra sem mættu í…

Aðsóknartekjur kvikmyndahúsa árið 2015 voru kr. 1.551.569.621 en það er 4,44 prósenta aukning frá árinu 2014 þegar tekjur námu kr. 1.485.618.475.  Fjöldi þeirra sem mættu í kvikmyndahús á árinu 2015 var 1.382.494 manns, sem er aukning um 2,8 prósent frá árinu 2014 en þá var fjöldi þeirra sem mættu í… Lesa meira

Mest lesnu fréttir 2015


Nú þegar árið 2015 er að renna út í sandinn, er gaman að rifja upp hvaða fréttir hér á síðunni voru vinsælastar á árinu. Þegar rýnt er í lista 20 vinsælustu fréttanna má sjá að svokallaðar topplistafréttir nutu mikilla vinsælda, en auk þeirra koma við sögu á listanum fólk eins og…

Nú þegar árið 2015 er að renna út í sandinn, er gaman að rifja upp hvaða fréttir hér á síðunni voru vinsælastar á árinu. Þegar rýnt er í lista 20 vinsælustu fréttanna má sjá að svokallaðar topplistafréttir nutu mikilla vinsælda, en auk þeirra koma við sögu á listanum fólk eins og… Lesa meira

Hrollvekja breytist í krakkamynd


Iron Man 2 leikarinn Sam Rockwell, sem leikur hlutverk föður hrædds barns í væntanlegri endurgerð á myndinni Poltergeist, eða Ærsladraugur,  segir að myndin sé „eiginlega meiri barnamynd“ en hin upprunlega hryllingsmynd Tobe Hooper var. Myndin verður í þrívídd og leikstjóri er Gil Kenan. Rockwell segir að aðalsöguhetjan í nýju myndinni, sem…

Iron Man 2 leikarinn Sam Rockwell, sem leikur hlutverk föður hrædds barns í væntanlegri endurgerð á myndinni Poltergeist, eða Ærsladraugur,  segir að myndin sé "eiginlega meiri barnamynd" en hin upprunlega hryllingsmynd Tobe Hooper var. Myndin verður í þrívídd og leikstjóri er Gil Kenan. Rockwell segir að aðalsöguhetjan í nýju myndinni, sem… Lesa meira

Golden Globes tilnefningar 2015 – Jóhann tilnefndur


Í dag voru birtar tilnefningar til Golden Globes verðlaunanna við hátíðlega athöfn.  Jeremy Piven, Kate Beckinsale, Peter Krause og Paula Patton sjá um að tilkynna það hverjir eru tilkynntir, á Beverly Hilton Hótelinu. Á meðal tilnefndra er Jóhann Jóhannsson tónlistarmaður fyrir bestu frumsömdu tónlistina í kvikmyndinni the Theory of Everything. Myndin fjallar um samband…

Í dag voru birtar tilnefningar til Golden Globes verðlaunanna við hátíðlega athöfn.  Jeremy Piven, Kate Beckinsale, Peter Krause og Paula Patton sjá um að tilkynna það hverjir eru tilkynntir, á Beverly Hilton Hótelinu. Á meðal tilnefndra er Jóhann Jóhannsson tónlistarmaður fyrir bestu frumsömdu tónlistina í kvikmyndinni the Theory of Everything. Myndin fjallar um samband… Lesa meira