1. Lof mér að falla

Þóroddur Bjarnason og Curver Thoroddsen ræða nýjustu íslensku kvikmyndina Lof mér að falla eftir Baldvin Z, í fyrsta podcasti kvikmyndir.is.   Andlitstattú, hljómsveitin Mínus og eiturlyfjaneysla, er meðal þess sem kemur við sögu, og margt, margt fleira!