Paramount fagnar 100 ára afmæli sínu

Paramount eru 100 ára í ár og í tilefni þess hefur fyrirtækið ákveðið að gefa út plakat í tilefni þess. Plakatið sýnir eftirminnilegustu myndirnar sem Paramount hefur gefið út. Smellið á myndina fyrir betri upplausn.

Mér finnst A Clockwork Orange klárlega flottasta ‘badge-ið’. Svo er Pretty in Pink líka flott. Það er lúmskt erfitt að finna út allar myndirnar, en ártölin hjálpa að sjálfsögðu. Hvað segir þú, lesandi góður. Hvaða badge finnst þér flottast og nærðu að spotta allar myndirnar ?