Náðu í appið
Öllum leyfð

Til Ungdommen 2012

(Bravehearts)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 30. janúar 2013

108 MÍNNorska

Þessi einstaka kvikmynd fylgir fjórum norskum ungmennum yfir tveggja ára tímabil, 2009-2011. Öll vilja berjast fyrir bættu samfélagi og hafa ákveðið að taka þátt í pólitískri baráttu. Öll vilja breyta heiminum – en heimurinn breytir þeim. Sana, Henrik, Haakon and Johanne starfa í ungliðahreyfingum fjögurra flokka. Fylgst er með þeim við kosningaundirbúning... Lesa meira

Þessi einstaka kvikmynd fylgir fjórum norskum ungmennum yfir tveggja ára tímabil, 2009-2011. Öll vilja berjast fyrir bættu samfélagi og hafa ákveðið að taka þátt í pólitískri baráttu. Öll vilja breyta heiminum – en heimurinn breytir þeim. Sana, Henrik, Haakon and Johanne starfa í ungliðahreyfingum fjögurra flokka. Fylgst er með þeim við kosningaundirbúning og þjálfun í framsögn og framkomu. Sana er óstyrk fyrir fyrstu kappræður sínar, Henrik er þreyttur á að þurfa sífellt að verja sig gagnvart róttækum unglingum, Haakon tekur þátt í sveitarstjórnarkosningum og Johanne hyggst draga sig út úr kappræðuliði sínu. Þann 21. júlí 2011 fer Johanne um borð í ferjuna á leið til Úteyjar. Tökuliðið mun dvelja með henni einn dag og snúa síðan aftur til Oslo. Teymið er með Sana þegar sprengjan springur í miðborg Oslo. Heimildamyndin Til ungdommen er svipmynd af kynslóð sem mörkuð er fyrir lífstíð af atburðunum 22. júlí 2011. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn