Náðu í appið
Babar og Badous - Apaspil
Öllum leyfð

Babar og Badous - Apaspil 2012

69 MÍNÍslenska

Nú er þessi sígilda 75 ára gamla saga um fílinn Babar loksins komin í nútímaútgáfu. Þessi tölvuteiknaða þáttaröð segir frá barnabarni Babars, hinum átta ára gamla Badous, og þeim spennandi ævintýrum sem hann lendir í á uppvaxtarárum sínum. Babar og ævintýri Badous fjallar um fjölbreytileika, umburðarlyndi og hversu mikilvægt það er að viðhalda... Lesa meira

Nú er þessi sígilda 75 ára gamla saga um fílinn Babar loksins komin í nútímaútgáfu. Þessi tölvuteiknaða þáttaröð segir frá barnabarni Babars, hinum átta ára gamla Badous, og þeim spennandi ævintýrum sem hann lendir í á uppvaxtarárum sínum. Babar og ævintýri Badous fjallar um fjölbreytileika, umburðarlyndi og hversu mikilvægt það er að viðhalda traustu sambandi við fjölskyldu sína. Myndirnar hafa eignast nýja kynslóð af aðdáendum og um leið kalla þær fram ljúfar minningar hjá foreldrunum með sögunum sínum um hvernig það er að vaxa úr grasi og verða stærri, eldri og reyndari.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn