Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Jack the Giant Slayer 2013

(Jack the Giant Killer)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 22. mars 2013

If you think you know the story, you don't know Jack.

Enska
Rotten tomatoes einkunn 52% Critics
Rotten tomatoes einkunn 55% Audience
The Movies database einkunn 51
/100

Jack, sá sem um ræðir í titli myndarinnar hittir hina hugrökku prinsessu Isabelle og verður umsvifalaust ástfanginn. Í sameiningu lenda þau í ævintýri sem gæti endað með stríði á milli mannkyns og trölla í ævintýralandi. Jack er bóndasonur sem verður yfir sig hrifinn af prinsessunni Isabellu þegar hún bankar upp á hjá honum eitt rigningarkvöldið, rammvillt.... Lesa meira

Jack, sá sem um ræðir í titli myndarinnar hittir hina hugrökku prinsessu Isabelle og verður umsvifalaust ástfanginn. Í sameiningu lenda þau í ævintýri sem gæti endað með stríði á milli mannkyns og trölla í ævintýralandi. Jack er bóndasonur sem verður yfir sig hrifinn af prinsessunni Isabellu þegar hún bankar upp á hjá honum eitt rigningarkvöldið, rammvillt. Um leið opnar hann óvart leiðina upp í ríki risanna þegar gríðarlega stórt baunagras vex í gegnum hús hans, hrífur Isabellu með sér og ber hana alla leið upp til risanna sem fanga hana í búri og hugsa sér gott til glóðarinnar. Þegar konungur ríkisins fréttir hvað hefur gerst fyrirskipar hann sínum bestu mönnum að halda í björgunarleiðangur upp eftir baunagrasinu og frelsa Isabellu, hvað sem það kann að kosta. Jack getur auðvitað ekki setið hjá og býður sig fram í leiðangurinn með hugrekkið eitt að vopni. Þar með er hafið magnað ævintýri ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn