X-Men: Days of Future Past
2014
Frumsýnd: 21. maí 2014
His past. Our future.
130 MÍNEnska
X-Men hópurinn heyjar stríð til að koma í veg fyrir útrýmingu stökkbreyttra í tveimur tímabeltum. Persónurnar úr upprunalegu X-Men myndunum slást í hóp með yngri útgáfum af sjálfum sér úr X-Men: First Class, í sögulegum bardaga sem verður að verða til þess að fortíðin breytist - til að framtíðin bjargist.
Í X-Men: Days of Future Past eiga hetjurnar... Lesa meira
X-Men hópurinn heyjar stríð til að koma í veg fyrir útrýmingu stökkbreyttra í tveimur tímabeltum. Persónurnar úr upprunalegu X-Men myndunum slást í hóp með yngri útgáfum af sjálfum sér úr X-Men: First Class, í sögulegum bardaga sem verður að verða til þess að fortíðin breytist - til að framtíðin bjargist.
Í X-Men: Days of Future Past eiga hetjurnar í vanda með dimman hliðarheim þar sem stökkbreyttir eru veiddir og drepnir af vélmennum undir stjórn Bolivar Trask, leikinn af Peter Dinklage.
Prófessor X og Magneto finna aðferð við að senda Logan, öðru nafni Wolverine, aftur í tímann - sem skýrir áttunda áratugs myndina, en þar þarf hann að finna yngri útgáfur X-mannanna og fá hjálp þeirra við að breyta framtíðinni.... minna