Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Vissir þú
Matthew Vaughn réði Henry Cavill í hlutverkið í myndinni því \"hann þurfti einhvern sem væri fæddur til að leika James Bond - eins og Henry - og vildi næla í hann áður en framleiðendur Bond gerðu það.\" Cavill var í raun einn af þeim sem komu sterklega til greina til að leika Bond í Casino Royale (2006), en var hafnað sökum aldurs, en hann var aðeins 22 ára á þeim tíma.
Matthew Vaughn lýsir myndinni sem óði sínum til eitís spennumyndanna Die Hard og Lethal Weapon.
Myndin heitir í höfuðið á argyle demantsskurðinum sem á uppruna sinn í Skotlandi.
Kötturinn Alfie er leikinn af Chip, sem er í eigu eiginkonu Matthew Vaughn, Claudia Schiffer.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Vefsíða:
www.instagram.com/argyllemovie/
Frumsýnd á Íslandi:
2. febrúar 2024