Náðu í appið
Mission: Impossible - Fallout
Bönnuð innan 12 ára
SpennumyndSpennutryllirÆvintýramynd

Mission: Impossible - Fallout 2018

Frumsýnd: 1. ágúst 2018

Some missions are not a choice.

7.7 271012 atkv.Rotten tomatoes einkunn 97% Critics 7/10
147 MÍN

Eftir að verkefni sem Ethan Hunt átti að sinna fer úrskeiðis lendir hann á milli steins og sleggju því um leið og hann þarf að stöðva ný áform hryðjuverkamanna um að sprengja þrjár kjarnorkusprengjur er honum ekki lengur treyst af eigin fólki.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn