Mission: Impossible - Ghost Protocol
2011
(Mission Impossible 4)
Frumsýnd: 16. desember 2011
No Plan. No Backup. No Choice.
133 MÍNEnska
93% Critics
76% Audience
73
/100 Árásir hryðjuverkahópa halda áfram víða um heim og í einni
slíkri hrinu, sem veldur gríðarlegu tjóni og banar fjölda
manns, vakna grunsemdir um að IMF, leyniþjónustan sem
Ethan starfar fyrir, sé viðriðin málið. Svo fer að stjórnvöld
ákveða að loka á alla starfsemi IMF á meðan málið er til
lykta leitt.
Ethan Hunt veit hins vegar að grunsemdir um þátttöku... Lesa meira
Árásir hryðjuverkahópa halda áfram víða um heim og í einni
slíkri hrinu, sem veldur gríðarlegu tjóni og banar fjölda
manns, vakna grunsemdir um að IMF, leyniþjónustan sem
Ethan starfar fyrir, sé viðriðin málið. Svo fer að stjórnvöld
ákveða að loka á alla starfsemi IMF á meðan málið er til
lykta leitt.
Ethan Hunt veit hins vegar að grunsemdir um þátttöku IMF
í hryðjuverkum eiga við engin rök að styðjast heldur hljóta
hér að vera á ferðinni valdamiklir aðilar sem vilja ryðja
honum og hans fólki úr vegi á meðan þeir ljúka við verkefni
sitt, hvað sem það nú annars er.
Með aðeins þrjá starfsfélaga sér við hlið, eftir að yfirmaður
hans er myrtur, ákveður Ethan að leggja til atlögu við ofureflið,
vitandi það að annað hvort tekst honum að fletta ofan
af samsærinu eða bæði hann og félagar hans munu deyja ...... minna