Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Ticking Clock 2011

90 MÍNEnska

Í Ticking Clock leikur Cuba Gooding Jr. rannsóknarblaðamanninn Lewis Hicks, sem gengur kvöld eitt fyrir slysni fram á sundurskorið lík ungrar konu og blandast með því í hrottalegt morðmál. Hann finnur að auki dagbók manns (McDonough) sem virðist ekki aðeins hafa myrt konuna, heldur hefur hann morg fleiri voðaverk á prjónunum. Þar sem lögreglan stendur ráðþrota... Lesa meira

Í Ticking Clock leikur Cuba Gooding Jr. rannsóknarblaðamanninn Lewis Hicks, sem gengur kvöld eitt fyrir slysni fram á sundurskorið lík ungrar konu og blandast með því í hrottalegt morðmál. Hann finnur að auki dagbók manns (McDonough) sem virðist ekki aðeins hafa myrt konuna, heldur hefur hann morg fleiri voðaverk á prjónunum. Þar sem lögreglan stendur ráðþrota gagnvart morðingjanum ákveður Lewis að leggjast sjálfur í rannsókn málsins og fer að setja saman þær vísbendingar sem í dagbókinni eru til að reyna að hafa uppi á því fólki sem hann áformar að myrða, bæði til að hafa hendur í hári morðingjans og bjarga lífi fólksins. Þessi rannsókn á hins vegar eftir að taka meira á Lewis en hann hafði hugmynd um, því morðinginn virðist alltaf vera allavega tveimur skrefum á undan honum... ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.10.2012

Endurlit: Taken

(Ath. Forðist PG-13 útgáfuna! Sem betur fer fengum við Íslendingar þessa óritskoðuðu en, til vonar og vara, reynið að vera smámunasöm í þessum málum. Þetta er lítið atriði sem skiptir öllu!) Taken er nú helvíti langt f...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn