Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Ignorance is a bliss
Mynd með sömu grunnhugmynd og The Matrix en annars verulega ólíkar myndir. The Thirteenth Floor er sniðug mynd með góðum pælingum og Vincent D' Onofrio er alltaf góður en hún er eiginlega aðeins of væg fyrir mynd af svona tagi. Hún er bara ekki nógu....hvað skal segja, svæsin. Möguleikarnir með þetta virtual reality eru reyndar sæmilega nýttir í þessari mynd en að mínu mati vantar aðeins meira thrill. Þó er þetta á margan hátt áhugaverð mynd og ég giska á að hún hefur fengið svona litla athygli vegna þess að The Matrix kom út á svo til nákvæmlega sama tíma. Ég hafði gaman af The Thirteenth Floor en í ljósi þess að hún hefði getað orðið mun betri þá held ég að 7/10 eða tvær og hálf stjarna sé hámarkið.
Mynd með sömu grunnhugmynd og The Matrix en annars verulega ólíkar myndir. The Thirteenth Floor er sniðug mynd með góðum pælingum og Vincent D' Onofrio er alltaf góður en hún er eiginlega aðeins of væg fyrir mynd af svona tagi. Hún er bara ekki nógu....hvað skal segja, svæsin. Möguleikarnir með þetta virtual reality eru reyndar sæmilega nýttir í þessari mynd en að mínu mati vantar aðeins meira thrill. Þó er þetta á margan hátt áhugaverð mynd og ég giska á að hún hefur fengið svona litla athygli vegna þess að The Matrix kom út á svo til nákvæmlega sama tíma. Ég hafði gaman af The Thirteenth Floor en í ljósi þess að hún hefði getað orðið mun betri þá held ég að 7/10 eða tvær og hálf stjarna sé hámarkið.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Geoffrey Wigdor, Daniel F. Galouye
Kostaði
$16.000.000
Tekjur
$18.564.088
Vefsíða:
www.spe.sony.com/movies/13thfloor
Aldur USA:
R
Frumsýnd á Íslandi:
16. júlí 1999
VHS:
8. desember 1999