Pound of Flesh (2015)
"Leitin að lífgjöfinni"
Deacon hefur ákveðið að gefa bróðurdóttur sinni annað nýrað úr sér til að bjarga lífi hennar.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Deacon hefur ákveðið að gefa bróðurdóttur sinni annað nýrað úr sér til að bjarga lífi hennar. Feilspor sem hann tekur fyrir aðgerðina leiðir hins vegar til þess að hann er svæfður og þegar hann vaknar er búið að fjarlægja nýrað úr líkama hans og stela því. Við tekur kapphlaup við tímann því nýrað þarf hann að endurheimta innan tíu klukkustunda ef bróðurdóttirin á að lifa ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Matt PatresiLeikstjóri

Joshua JamesHandritshöfundur










