Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Hræðileg mynd í alla staði, leiðinleg, langdregin og misheppnaðar tilraunir til að láta "neista" á milli Scully (Gillian Anderson) og Mulders (David Duchovni) fara í taugarnar á mér. Ég veit ekki af hverju ég gaf henni hálfa stjörnu, kannski ætti ég að breyta því...... Sorry, hún er bara drulluléleg. Þættirnir eru betri.
Vísindaskáldskapur eins og hann gerist bestur. Handritið er snjallt og samtöl persónanna oft skondin. Ég átti von á því að þetta yrði tveggja tíma X-Files þáttur en svo var ekki, mér finnst myndin ganga vel upp ein og sér. Hún hefur sitt eigið andrúmsloft sem er ekki það sama og í þáttunum.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Framleiðandi
Twentieth Century Fox Home Entertainment
Kostaði
$66.000.000
Tekjur
$189.198.313
Aldur USA:
PG-13
Frumsýnd á Íslandi:
4. september 1998
VHS:
10. febrúar 1999
- Scully: Just pick up the phone and make it happen!