Elektra
2005
Frumsýnd: 28. janúar 2005
She's the last thing that stands between good and evil.
97 MÍNEnska
11% Critics
29% Audience
34
/100 Í lokaorrustunni á milli góðs og ills er einn bardagamaður sem tekur ákvörðun sem mun ráða úrslitum. Sterk, dularfull og hættulega kynþokkafull kvenhetja - banvæn blanda af þokka og krafti. Ekki löngu eftir að hún nær sér eftir að hafa fengið lífshættulega áverka, þá hefur Elektra skorið á öll tengsl við heiminn, og lifir eingöngu fyrir næsta verkefni.... Lesa meira
Í lokaorrustunni á milli góðs og ills er einn bardagamaður sem tekur ákvörðun sem mun ráða úrslitum. Sterk, dularfull og hættulega kynþokkafull kvenhetja - banvæn blanda af þokka og krafti. Ekki löngu eftir að hún nær sér eftir að hafa fengið lífshættulega áverka, þá hefur Elektra skorið á öll tengsl við heiminn, og lifir eingöngu fyrir næsta verkefni. En þegar allt breytist óvænt, þá neyðist hún til að taka ákvörðun sem mun leiða hana í nýja átt - eða leiða til glötunar. Lykilfólk í þeirri vegferð eru Stick, blindur sérfræðingur í sjálfsvarnarlistum, sem er ábyrgur fyrir endurkomu hennar, og Mark Miller og Abby Miller, feðgin sem er á flótta frá The Hand, sem er valdamikil klíka sem stundar myrka útgáfu af sjálfsvarnarlistinni Kimagure.... minna