Náðu í appið
Bönnuð innan 14 ára

Boy A 2007

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 17. apríl 2009

106 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 88% Critics
The Movies database einkunn 75
/100
Hlaut 4 Bafta TV verðlaun og dómnefndarverðlaun á Berlín.

Vönduð og eftirminnileg mynd um ungan dreng sem er sleppt úr haldi eftir áralanga fangavist og reynir að fóta sig aftur í samfélaginu. Drengurinn hafði verið fangelsaður sem barn, fyrir aðild að hrottalegum glæp. Hann er allur af vilja gerður til að lifa eðlilegu lífi og gengur það ágætlega framan af. Hann reynir að hald fortíð sinni leyndri en óhjákvæmilega... Lesa meira

Vönduð og eftirminnileg mynd um ungan dreng sem er sleppt úr haldi eftir áralanga fangavist og reynir að fóta sig aftur í samfélaginu. Drengurinn hafði verið fangelsaður sem barn, fyrir aðild að hrottalegum glæp. Hann er allur af vilja gerður til að lifa eðlilegu lífi og gengur það ágætlega framan af. Hann reynir að hald fortíð sinni leyndri en óhjákvæmilega skýtur hún smám saman upp hausnum aftur og reyni þá á samband hans við nýja vini, kærustu og vinnufélaga. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

11.12.2023

Napóleon óhagganlegur á toppnum

Ekkert fær haggað Napoleon, stórmynd Sir Ridleys Scotts, á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Myndin er nú þriðju vikuna í röð sú vinsælasta á landinu. Staða þriggja efstu mynda er reyndar óbreytt frá síð...

16.05.2016

Trainspotting 2 - tökur hafnar! - Kitla

Framleiðslufyrirtækið Sony Pictures Releasing UK tilkynnti í dag formlega um upphafið á tökum á myndinni sem margir hafa beðið eftir, Trainspotting 2. Til að fagna þessum áfanga, sem á sér stað í Skotlandi, þá gaf...

29.02.2016

Óskar 2016: Spotlight besta mynd - Mad Max með flest verðlaun

Kvikmyndin sannsögulega Spotligt, um teymi blaðamanna hjá Boston Globe sem afhjúpaði barnaníð innan kaþólsku kirkjunnar, var valin besta myndin þegar Óskarsverðlaunin voru afhent í 88. sinn í Hollywood í nótt.  Myndin fékk ...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn