Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Frankenstein 1994

(Mary Shelley's Frankenstein)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Be warned.

123 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 42% Critics
The Movies database einkunn 49
/100
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir bestu förðun

Dr. Frankenstein skapar mannveru úr ýmsum líkamshlutum. Þessi mannskepna breytist í skrýmsli þegar Dr. Frankenstein, hafnar henni. Myndin fylgir upprunalegri sögunni eftir Mary Chelley vel eftir, en í myndinni er fylgst með leit Dr. Frankensteins að þekkingu, og leit skrýmslisins að "föður" sínum.

Aðalleikarar


Stórkostleg endursögn Kenneths Branagh á sögu Mary Shelley um Frankenstein. Kenneth Branagh og Helena Bonham Carter sýna góðar frammistöður sem Frankenstein og hún sem ástkona hans. En Robert De Niro er stjarnan hér. Hann kemur alveg með stórkostlega frammistöðu sem hin ófrýnilega sköpun Frankensteins. Hún er verulega spennandi, sorgleg og mjög ógeðsleg í þokkabót. Hin fínasta hrollvekja sem ég skell 3 og hálfa stjörnu á.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn