The Bag Man (2014)
"The cat's in the bag."
Verkefnið sem glæpakóngurinn Dragna vill að Jack vinni fyrir sig er sáraeinfalt.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Verkefnið sem glæpakóngurinn Dragna vill að Jack vinni fyrir sig er sáraeinfalt. Jack á að sækja ákveðna tösku á afvikinn stað og fara með hana á afskekkt mótel þar sem hann á að leigja sér herbergi númer 13. Þar á hann svo að bíða eftir að Dragna mæti á svæðið og það eina sem hann þarf að passa upp á er að opna ekki töskuna og að sjálfsögðu að glata henni ekki. Jack veit auðvitað strax að þetta er einhvers konar gildra sem óvíst er að hann lifi af, en þar sem miklir peningar eru í boði og hann sjálfur ýmsu vanur frá fyrri tíð ákveður hann að láta slag standa og heldur af stað að sækja töskuna ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!












