Shanghai
2010
Fannst ekki á veitum á Íslandi
In a world filled with secrets, solving a mystery can be murder.
105 MÍNEnska
4% Critics 36
/100 Cusack leikur bandarískan sendifulltrúa sem er sendur til Shanghai, en borgin er undir herstjórn Japana. Þar á hann að komast til botns í dularfullu máli þar sem vinur hans hefur verið myrtur. Hann fer að grafast fyrir um málið og er fljótlega kominn í hringiðu glæpa og svika í borginni á sama tíma og hann verður ástfanginn af fagurri konu sem tengist málinu.... Lesa meira
Cusack leikur bandarískan sendifulltrúa sem er sendur til Shanghai, en borgin er undir herstjórn Japana. Þar á hann að komast til botns í dularfullu máli þar sem vinur hans hefur verið myrtur. Hann fer að grafast fyrir um málið og er fljótlega kominn í hringiðu glæpa og svika í borginni á sama tíma og hann verður ástfanginn af fagurri konu sem tengist málinu. Fljótlega kemur í ljós að morð vinar hans tengist ríkisleyndarmálum sem gætu komið illa við bæði Kína, Japan og Bandaríkin, en þegar fregnir berast af árás Japana á Pearl Harbor verður ástandið í Shanghi fyrst virkilega eldfimt...... minna