Náðu í appið

The Tomb 2013

115 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 50% Critics
The Movies database einkunn 49
/100

Ray Breslin er einn helsti sérfræðingur heims á sviði öryggismála. Eftir að hafa rannsakað fjöldamörg rammgerðustu fangelsi í heimi og kynnt sér öll möguleg ráð til að sleppa úr slíkum fangelsum, þá reynir nú á þekkingu hans. Sök er komið á hann og honum er stungið rammgert fangelsi sem hann hannaði sjálfur. Nú þarf hann að sleppa úr fangelsinu... Lesa meira

Ray Breslin er einn helsti sérfræðingur heims á sviði öryggismála. Eftir að hafa rannsakað fjöldamörg rammgerðustu fangelsi í heimi og kynnt sér öll möguleg ráð til að sleppa úr slíkum fangelsum, þá reynir nú á þekkingu hans. Sök er komið á hann og honum er stungið rammgert fangelsi sem hann hannaði sjálfur. Nú þarf hann að sleppa úr fangelsinu og finna manneskjuna sem ber ábyrgð á því að honum var hent í grjótið.... minna

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

21.09.2017

Lara Croft leitar föður síns – fyrsta stikla úr Tomb Raider

Eins og flestum ætti að vera í fersku minni þá lék Angelina Jolie tölvuleikjapersónuna Lara Croft í tveimur myndum fyrir allnokkrum árum síðan. Nú er ný Lara Croft komin fram á sjónarsviðið, Óskarsverðlaunaleikkonan Alicia ...

08.07.2016

Martröð í skógi

Nýi Spider-Man leikarinn Tom Holland leikur aðalhlutverkið í nýjum kofatrylli ( spennutryllir þar sem menn gista í kofa og óboðnir gestir koma í heimsókn ), Edge of Winter, ásamt The Killing og Suicide Squad leikaranum Joel K...

26.12.2014

Jolie Óbuguð á toppnum í USA

Útlit er fyrir að nýjasta mynd leikstjórans Angelina Jolie, stríðsmyndin Unbroken, ( Óbugaður )  verði í fyrsta sæti aðsóknarlistans í Bandaríkjunum yfir hátíðarnar. Helsti keppinautur myndarinnar, samkvæmt Dead...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn