The Hire
Bönnuð innan 12 ára
SpennumyndStuttmynd

The Hire 2001

(Ambush)

10 MÍN

Hér eru á ferðinni 8 stuttmyndir styrktar af BMW og segja þær frá ónefndum ökumanni (Clive Owen) og alls kyns uppákomum hjá honum. Einnig eru 8 mismunandi, þekktir leikstjórar á bakvið hvern einasta þátt, sem auðvitað gefur til kynna afar fjölbreyttan stíl.