Náðu í appið
Red Cliff

Red Cliff (2008)

Chi bi

"Destiny lies in the wind."

2 klst 30 mín2008

Myndin hefst árið 208 þegar Han-keisaraveldið sem réð hafði ríkjum í stærsta hluta Kína um aldir hafði verulega þurft að láta undan síga vegna ágangs...

Rotten Tomatoes89%
Metacritic73
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Myndin hefst árið 208 þegar Han-keisaraveldið sem réð hafði ríkjum í stærsta hluta Kína um aldir hafði verulega þurft að láta undan síga vegna ágangs annarra valdamikilla kínverskra leiðtoga. Hinn gráðugi forsætisráðherra, Cao, tekst með klókindum að sannfæra Han keisara um að eina leiðin til að bjarga keisaradæminu og sameina alla Kínverja undir eina stjórn sé að lýsa yfir stríði á hendur nágrannaveldunum í suðri og vestri. Með yfir milljón manna her hélt Cao síðan suður á bógin með það að markmiði að sundra Wu-valdastéttinni og taka yfir land þeirra. Fjölmargir bardagar voru háðir áður en kom að lokaorrustunni, orrustunni miklu við Rauðubjörg ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Lion Rock ProductionsUS
ShowboxKR
Beijing Film StudioCN
Avex EntertainmentJP
CMC EntertainmentTW
Shanghai Film GroupCN