Náðu í appið
Collateral Damage

Collateral Damage (2002)

"Nothing is more dangerous than a man with nothing to lose"

1 klst 48 mín2002

Slökkviliðsmaðurinn Gordon Brewer dregst inn í heim alþjóðlegra hryðjuverka eftir að hann missir eiginkonu og barn í sprengjutilræði, sem Claudio "The Wolf" Perrini lýsti sig...

Rotten Tomatoes19%
Metacritic33
Deila:
Collateral Damage - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiFordómarFordómar

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Slökkviliðsmaðurinn Gordon Brewer dregst inn í heim alþjóðlegra hryðjuverka eftir að hann missir eiginkonu og barn í sprengjutilræði, sem Claudio "The Wolf" Perrini lýsti sig ábyrgan fyrir. Brewer er óánægður með rannsókn málsins, og er hræddur um að Perrini þurfi aldrei að svara til saka fyrir árásina. Hann tekur því málin í sínar hendur og eltir tilræðismanninn til Kolumbíu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (16)

Þetta er mynd sem ég vill bara gleyma, ég sá hana þótt ég væri búinn að heyra ömurlega dóma um myndina, en ég var svo þrjóskur að ég sá hana samt. Myndin er svo sem vel leikin og...

Eftir margra mánaða bið er Collateral Damage loksins komin í bíó. Henni var seinkað um marga mánuði út af 11. september ( ef einhver vissi ekki þá fjallar myndin um hryðjuverk ) og á tí...

Hversu léleg og leiðinleg getur einn mynd orðið, eru eina sem mér dettur í hug að segja. Ekkert er sorglegra að sjá Tortímandan leggjast svona lágt. Arnold á bara að snúa sér að því ...

Þegar ég horfði á þessa mynd bjóst ég ekki við neinu af gamla brýninu, en hann stóð sig eins og hetja. ég gef henni 3 stjörnur, en þá er ég ekki að bera hana saman við The Godfather ...

★★★★★

Collateral Damage góð bót fyrir The 6 day sem var býsna léleg. Collateral Damage fjallar um slökkvuliðsmann(Arnold) sem missir fjölskyldu sína í hryðjuverkaárás.Þegar CIA og lögregla...

Collateral Damage er frábær mynd með mjög góðum leikurum og áhættuatriðum. Hér segir frá fjöldskydumanni sem missir fjölskyduna sína í sprengingu sem verður í miðbæ New York. Arri v...

Kvikmyndin Collateral Damage fjallar um slökkvuliðsmanninn, Gordon Brewer (Arnold Schwarzenegger). Gordon missir eiginkonu sína og son í hryðjuverkaárás. Óþekktur Kólumbískur hryðjuverkama...

Hann er svo góður leikari Schvarsneggerinn I´ll be back : ) Myndin er hinsvegar hin fínasta ræma og heldur manni furðu vel við efnið allan tímann, hún hefur nóg af sprengingum og spennu ...

Sem hasarmyndaaðdáandi verð ég að segja að nýjasta mynd Schwarzeneggers er þrælfín. Í Collateral Damage leikur hann slökkviliðsmann sem að missir barn og konu í hryðjuverkaárás. Hann...

Ahnuld er snúinn aftur og sem betur fer er þessi kvikmynd stórt stökk fram á við frá End Of Days. Ahnuld fer hér á kostum sem slökkviliðsmaðurinn Gordon Brewer (Goodon Bruua, eins og Ahnul...

Ágætis típísk Anuuld mynd sem inniheldur þann helsta galla að vera aldrei neitt svakalega spennandi. Neggerinn er samt fínn, þó hann geti aldrei leikið, en hvað gerir það til, því að h...

Eftir margra mánaða bið er Collateral Damage loksins komin í bíó. Henni var seinkað um marga mánuði út af 11. september ( ef einhver vissi ekki þá fjallar myndin um hryðjuverk ) og á tí...

Formúla sem gerir engar tilraunir til frumleika

★★★☆☆

Mikið hefði ég viljað sjá frábæra Schwarzenegger-afþreyingu í þetta sinn! Eftir að hafa gengur svekktur út af End of Days og líka 6th Day var ég farinn að þrá slíkt skemmtanagildi í...

Áhugaverð Schwarzenegger mynd sem er í stíl við fyrri myndir þar sem hann er hetjan. Ágætis skemmtun með reyndar einkennilegum tæknibrellum því að betur hefði mátt standa að þeim. Sö...

Ég fór á myndina á Undirtóna forsýningu þann 21. febrúar. Mitt álit á þessari mynd var sú að hún er hinn fínasta ræma en samt ekki til þess að taka trúanlega. Allt í lagi finns...

Framleiðendur

David Foster ProductionsUS
Hacienda Productions
Bel Air EntertainmentUS
Warner Bros. PicturesUS