Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Harrison Ford er hérna í einu af sínum betri hlutverkum sem læknirinn Richard Kimble, og er hann sakaður um að hafa drepið konuna sína. Þegar flytja á hann og nokkra aðra fanga í fangelsið reyna nokkrir fangana að flýja og notar Dr. Kimble sér það og flýr líka.
Á meðan hann er á flótta undan lögregluni reynir hann að finna út hver það var sem drap eiginkonu hans.
Harrison Ford hefur aldrei verið í neinu uppáhaldi hjá mér
en í þessari mynd er hann alveg magnaður.
Mikil spenna og mikill hasar, mögnuð mynd.
Frábær mynd sem fjallar um lækni sem er sakfelldur fyrir morð á konu sinni. Hann er dæmndur til dauða en á leiðini í fangelsið fer rútan sem flytur fangana útaf veginum og sleppur læknirin. Hann gerir ýmirslegt til að breyta útliti sínu svo löggan þekkir hann ekki og einnig fer hann að leita að raunverulegu morðingja konum sinar. Frábær spennu mynd og á Harrison Ford stórleik í myndini eins og þau Sela Ward, Julianne Moore, Joe Pantoliano, Andreas Katsulas og Jeroen Krabbé. En þau falla þó allir í skuggan á Tommy Lee Jones sem á hreinan stórleik sem FBI maður sem eltir læknin á röndunum enda hlaut hann verðskulduð óskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndini. Mynd sem allir verða að sjá sem hafa gaman að góðum spennutryllum. Takk fyrir.
Frábær spennumynd með Harrison Ford í aðalhlutverki. Hér leikur hann mann sem er sakaður (saklaus) fyrir að hafa drepið konuna sína. Í myndinni er hann á flótta og reynir með ýmsum aðferðum að breyta útliti sínu tila lögreglan þekki hann ekki. Myndin kemur svo sterklega á óvart í endann.
Góð spennumynd og kemur manni alveg á óvart í endann.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Roy Huggins, Stephanie Sechrist
Kostaði
$44.000.000
Tekjur
$368.875.760
Vefsíða:
www.facebook.com/TheFugitiveOfficial
Aldur USA:
PG-13