Holes
2003
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 10. október 2003
Some secrets are too big to keep hidden.
117 MÍNEnska
78% Critics
76% Audience
71
/100 Stanley Yelnats IV er ranglega ásakaður um að stela gjöf Clyde “Sweet Feet” Livingstone til munaðarleysingjahælisins í bænum og þarf annað hvort að fara í fangelsi eða í Green Lake vinnubúðirnar, sem staðsettar eru í uppþornuðu vatni í eyðimörkinni. Stanley velur Green Lake, þar sem hann er neyddur, í betrunarskyni, til að grafa stórar holur ofaní... Lesa meira
Stanley Yelnats IV er ranglega ásakaður um að stela gjöf Clyde “Sweet Feet” Livingstone til munaðarleysingjahælisins í bænum og þarf annað hvort að fara í fangelsi eða í Green Lake vinnubúðirnar, sem staðsettar eru í uppþornuðu vatni í eyðimörkinni. Stanley velur Green Lake, þar sem hann er neyddur, í betrunarskyni, til að grafa stórar holur ofaní jörðina í eyðimörkinni á hverjum degi, að skipan hins dularfulla Warden og aðstoðarmanna hennar, Mr. Sir og Mr. Pendanski. En það sem Warden gengur til er í raun að finna falinn fjársjóð sem tilheyrði morðingjanum Kissin´ Kate Barlow fyrir löngu síðan. En þegar Stanley og vinur hans Zero flýja, þá breytast hlutirnir til hins verra. ... minna