Náðu í appið
Joe Dirt

Joe Dirt (2001)

"Keep on Moppin' in the Free world."

1 klst 31 mín2001

Hinn endalaust fyndni David Spade, sem þið þekkið úr gamanþáttunum Just Shoot Me, er seinheppni lúðinn Joe Dirt - eins mikið trailer-park-white trash og hægt...

Rotten Tomatoes9%
Metacritic20
Deila:
Joe Dirt - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hinn endalaust fyndni David Spade, sem þið þekkið úr gamanþáttunum Just Shoot Me, er seinheppni lúðinn Joe Dirt - eins mikið trailer-park-white trash og hægt er að vera - með svaðalega sítt að aftan hárgreiðslu, í snjóþvegnum gallabuxum og elskar 20 ára gamla rokktónlist - gaurinn er fastur í fortíðinni og finnst hann svalasti töffarinn...því miður er enginn sammála honum! Greyið Joe er svo óvinsæll að ekki einu sinni foreldrar hans vildu hann og skildu hann því eftir í ruslatunnu við Miklagljúfur. Joe litli elur sig því upp sjálfur og tekur síðan ákvörðun seinna meir um að flakka um Bandaríkin í leit að foreldrunum sem hann týndi, eða týndu þau honum? Óheppnin eltir hann og það er ekki fyrr en hann hittir kjaftfora útvarpsmanninn Zander Kelly, leikinn af stand-up grínistanum Dennis Miller, að eitthvað fer loksins að ganga upp hjá honum og Joe Dirt verður nafn sem fólk gleymir seint.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (13)

Þetta er lúðalegasta mynd ársins. En þó bara hin ágætasta skemmtun sem fær mann til að hugsa hvernig maður á ekki að vera. En David Spade sem er úr Just shoot me þáttunum passar rosale...

★★★★★

Já, þetta er frekar ágætis grínmynd en nær samt ekki að heilla mig alveg rosalega uppúr skónnum. Ég er ekki að fatta það hvers vegna hinn góðkunnugi og skemmtilegi leikarinn Christopher...

Joe Dirt er fyrir þá með aulahúmor,eins og ég. Joe Dirt (David Spader,Just Shoot Me þættirnir) er lúði með sítt að aftan sem segir frá sögu sinni í útvarpi. Þegar hann var lítill tý...

★★★★☆

Myndin fjallar um Jóa skít sem að týnist við miklagljúfur þegar hann er ungur. Hann fer að leita að foreldrum sínum og margt skemmtilegt gerast á meðan á leitinni stendur. Það er ek...

★☆☆☆☆

Joe Dirt er Drasl ! Ófrumleg og fyrirsjánleg, þetta er ein af þessum myndum sem fá mann til þess að velta því fyrir sér afhverjum myndin var gerð og hvernig fólki datt það almennt í hu...

Ugh!

★★☆☆☆

Æ, come on! Hversu mikið er hægt að teygja white-trash brandarann??David Spade hefur verið ógurlega misfyndinn í gegnum ferilinn sinn. Hann átti nokkra fína spretti í Just Shoot Me þáttunu...

★★☆☆☆

David Spade hefur mér þótt mjög góður í þáttunum Just Shoot Me svo að þegar ég fór á þessa mynd gerði ég mér talsverðar vonir um að hún yrði mjög góð en annað kom á daginn. ...

Þessu mynd er algjör snild og ég sé alls ekki eftir að hafa séð hana. Myndin er full af sperenghlæjilegum atriðum sem lætur mann velltst um af hlátri. Endilega skellið ykkur á myndina, þ...

Joe Dirt er sprenghlægileg gamanmynd um sögu litla mansins. Myndin skartar skemmtilegum persónum, góðum húmor og skemmtilegri sögu. Hef verið að lesa misjafna dóma um þessa mynd en engu að...

Ég verð því miður að vera ósammála honum Þórmundi, mínum gamla góða vini, og gefa Joe Dirt hálfa stjörnu. Ég veit ekki; ég hef ágætis aulahúmor. Mér fannst Scary Movie frábær og...

Joe Dirt er frábær gamanmynd. David Spade er gífurlega góður sem hinn vonlausi Joe Dirt. Leikurinn í myndinni er allur hinn þokkalegasti, ekkert út á söguþráð eða myndatöku að setja h...

Um daginn sá ég myndina Joe dirt, mynd sem er bara þessi dæmigerða grínmynd. Þunnur einfaldur söguþráður með skondnu ívafi. Ágætis hugmynd, svosem sæmilega útfærð og myndi virka nok...

Í þessari mynd rekur Joe nokkur Dirt(David Spade) ævi sína frá því að hann er skilinn eftir við Grand Canyon þegar hann er 8 ára gamall. Mér fannst myndin bara virka ágætlega sem svona t...

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Happy Madison ProductionsUS
RSC Media