Gagnrýni eftir:
Atlantis: The Lost Empire0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Ég er ekki mikið fyrir teiknimyndir en þessi kom mér verulega á óvart. Söguþráðurinn er nokkuð góður og hún er snildarlega teiknuð, ég varð ekki fyrir vonbrigðum með þessa mynd og hún er alveg þess virði að skella sér á hana.... :-)


Joe Dirt