Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Atlantis: The Lost Empire
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég er ekki mikið fyrir teiknimyndir en þessi kom mér verulega á óvart. Söguþráðurinn er nokkuð góður og hún er snildarlega teiknuð, ég varð ekki fyrir vonbrigðum með þessa mynd og hún er alveg þess virði að skella sér á hana.... :-)
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Joe Dirt
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessu mynd er algjör snild og ég sé alls ekki eftir að hafa séð hana. Myndin er full af sperenghlæjilegum atriðum sem lætur mann velltst um af hlátri. Endilega skellið ykkur á myndina, þið sjáið ekki etir því.... :-)
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei