New York Minute
Bönnuð innan 6 áraÍ myndinni er ofbeldi
Gamanmynd

New York Minute 2004

Frumsýnd: 6. ágúst 2004

Anything can change in a New York minute.

4.9 20678 atkv.Rotten tomatoes einkunn 11% Critics 6/10
91 MÍN

Systrunum Jane Ryan og Roxy, kemur ekki nógu vel saman, en þær verða að þola hvor aðra á ferð sinni saman frá Long Island til New York. Jane verður að fá Callahan skólastyrk til að komast í virtan háskóla, en Roxy vonast til að komast baksviðs í upptöku á tónlistarmyndbandi hljómsveitarinnar Simple Plan, svo hún geti laumað eigin prufuupptöku til hljómsveitarinnar.... Lesa meira

Systrunum Jane Ryan og Roxy, kemur ekki nógu vel saman, en þær verða að þola hvor aðra á ferð sinni saman frá Long Island til New York. Jane verður að fá Callahan skólastyrk til að komast í virtan háskóla, en Roxy vonast til að komast baksviðs í upptöku á tónlistarmyndbandi hljómsveitarinnar Simple Plan, svo hún geti laumað eigin prufuupptöku til hljómsveitarinnar. Á leiðinni þá eru þær eltar af hinum ofurkappsama Lomax þar sem þær eru sakaðar um að hafa stolið hundi öldungardeildarþingmannsins Anne Lipton. ... minna

Aðalleikarar

Ashley Olsen

Jane Ryan

Mary-Kate Olsen

Roxy Ryan

Jared Padalecki

Trey Lipton

Eugene Levy

Max Lomax

Andy Richter

Bennie Bang

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (2)


Þessi mynd er algjör snilld hún kemur öllum í gott skap ef þið eruð ekki búinn að fara á hana verðið þið að skella ykkur á hana. eins og það sést er hún með olsen-twins. Olsen syturnar fara í í new york og fara að þvælast þar það gerst margt í þessu 1. dags ferðalagi. eins og ég sagði áðan kemur öllum í gott skap og með fullt af húmor og geggt skemtileg.....
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þessi mynd er mjög lík öllum myndum sem þær Olsen-systur leika í...lítill söguþráður en slatti af húmor...góð mynd til að fara á ef þið eru í góðu skapi og langar bara að hlægja... þetta virðist vera meiri stelpumynd en mér finnst þetta höfða líka til strákanna....þannig að allur vinahópurinn ætti að kíkja á þessa mynd næst þegar að þið viljið hlægja saman...:)
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn