Náðu í appið

Peggy Sue Got Married 1986

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

...or will she?

103 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 86% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 75
/100
Tilnefnd til þriggja Óskarsverðlauna. Fyrir kvikmyndatöku, búninga og Kathleen Turner fyrir bestan leik í aðalhlutverki.

Hin 43 ára gamla Peggy Sue, móðir og húsmóðir, sem sér fram á að vera að fara að skilja við eiginmanninn, ferðast skyndilega aftur í tímann, þegar hún er að fara á endurfundi fyrir menntaskólann, og er nú komin aftur í menntaskóla. Nú fær Peggy Sue, sem var vinsælasta stelpan í árganginum en gifti sig og eignaðist barn snemma, tækifæri til að breyta... Lesa meira

Hin 43 ára gamla Peggy Sue, móðir og húsmóðir, sem sér fram á að vera að fara að skilja við eiginmanninn, ferðast skyndilega aftur í tímann, þegar hún er að fara á endurfundi fyrir menntaskólann, og er nú komin aftur í menntaskóla. Nú fær Peggy Sue, sem var vinsælasta stelpan í árganginum en gifti sig og eignaðist barn snemma, tækifæri til að breyta lífi sínu. Hún uppgötvar þó að hún tekur margar sömu ákvarðanir og hún gerði á sínum tíma.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn