Racing Stripes
2005
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 26. ágúst 2005
His stripes made him an outcast. His heart made him a hero.
102 MÍNEnska
Í miðju þrumuveðri þá skilur ferðasirkus eftir mjög verðmætan grip - ungan sebrahest. Hestabúgarðseigandinn Nolan Walsh bjargar honum og fer með hann heim til dóttur sinnar Channing. Walsh, sem var áður þjálfari verðlauna kappreiðahesta, er nú hættur í þjálfuninni. Litli sepbrahesturinn, eða "Stripes", eins og Channing kallar hann, kynnist fljótlega hinum... Lesa meira
Í miðju þrumuveðri þá skilur ferðasirkus eftir mjög verðmætan grip - ungan sebrahest. Hestabúgarðseigandinn Nolan Walsh bjargar honum og fer með hann heim til dóttur sinnar Channing. Walsh, sem var áður þjálfari verðlauna kappreiðahesta, er nú hættur í þjálfuninni. Litli sepbrahesturinn, eða "Stripes", eins og Channing kallar hann, kynnist fljótlega hinum dýrunum á bænum, hestinum Tucker, geitinni Franny og Goose, sem er pelikani. Stripes endar með því að verða keppnishestur, og með hjálp vina sinna á býlinu, og Channing, ætlar hann að láta drauminn rætast um að keppa við hreinræktaða keppnishesta.... minna