Underdog
Öllum leyfð
SpennumyndGamanmyndÆvintýramynd

Underdog 2007

(Undrahundurinn)

Frumsýnd: 29. febrúar 2008

One Nation, Under Dog.

4.7 18656 atkv.Rotten tomatoes einkunn 14% Critics 5/10
84 MÍN

Hundurinn Skógljái (Shoeshine) lendir í slysi á rannsóknarstofu og fær ofurhetjukrafta. Ungur strákur eignast hundinn og Skógljáa líst svo vel á piltinn að hann deilir leyndarmáli sínu með honum. Eins og alvöru ofurhetja þá tekur Skógljái upp ofurhetjudulnefni og byrjar að berjast gegn glæpum enda ekki vanþörf á vegna þess að glæpir eru skuggalega algengir... Lesa meira

Hundurinn Skógljái (Shoeshine) lendir í slysi á rannsóknarstofu og fær ofurhetjukrafta. Ungur strákur eignast hundinn og Skógljáa líst svo vel á piltinn að hann deilir leyndarmáli sínu með honum. Eins og alvöru ofurhetja þá tekur Skógljái upp ofurhetjudulnefni og byrjar að berjast gegn glæpum enda ekki vanþörf á vegna þess að glæpir eru skuggalega algengir í borginni. Myndin byggir á teiknimyndaseríu frá sjöunda og áttunda áratug tuttugustu aldar en söguþráður myndarinnar byggir sérstaklega á teiknimyndasögu sem var gefin út í kjölfarið á vinsældum teiknimyndanna. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn