Náðu í appið
Bonnie and Clyde

Bonnie and Clyde (1967)

"They're young... they're in love... and they kill people."

1 klst 52 mín1967

Smábæjarstelpa sem leiðist lífið, og smáglæpamaður sem rænt hefur banka, hefja saman glæpaferil.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic86
Deila:
Bonnie and Clyde - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Smábæjarstelpa sem leiðist lífið, og smáglæpamaður sem rænt hefur banka, hefja saman glæpaferil. Ofbeldisfull rán þeirra og ástarsamband vekur athygli fjölmiðla og þau komast á forsíður blaðanna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (3)

Fjallar um einhverja frægustu glæpamenn Bandaríkjana Bonnie and Clyde og Barrow gengið. Mér finnst myndin ekki ná að segja söguna nógu vel og hún er alls ekki nógu spennandi fyrir svona ...

Frægasta glæpahyski kreppuáranna var parið sem titillinn vísar til, geðtrufluð suðurríkjaungmenni með gáfnavísitölu nærri stofuhitamörkum. Bæði brengluð kynferðislega og sjálfsagt ...

Frábær mynd í alla staði.Þetta er lang besta Bonnie og Clyde myndin sem gerð hefur verið. Faye og Beatty sýna stjörnuleik og ná mjög vel saman. Mynd sem hægt er að horfa á aftur og aftur...

Framleiðendur

Tatira-Hiller Productions
Warner Bros.-Seven ArtsUS