Öldungur á 122. aldursári rifjar upp litríkan æviferil frá því um miðja 19. öld. Var tekinn í fóstur af indíánum, en lenti síðar meir með Custer hershöfðingja í blóðbaðinu við ...
Little Big Man (1970)
"Little Big Man Was Either The Most Neglected Hero In History Or A Liar Of Insane Proportion!"
Jack Crabb er 121 árs þegar myndin hefst.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Kynlíf
KynlífSöguþráður
Jack Crabb er 121 árs þegar myndin hefst. Maður sem safnar munnmælasögum spyr hann út í fortíð sína. Hann segir frá því þegar hann var fangaður og alinn upp af indjánum, þegar hann varð byssumaður, giftist indjánastúlku, og horfði á þegar hershöfðinginn George Armstrong Custer drap hana, og þegar hann varð njósnari fyrir hershöfðingjann við Little Big Horn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur

Cinema Center Films
Stockbridge-Hiller Productions




















