Náðu í appið
Bugsy
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Bugsy 1991

Glamour Was The Disguise.

136 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 85% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 80
/100
Tilnefnd til 10 Óskarsverðlauna. Fékk Óskarsverðlaun fyrir búninga og sviðshönnun.

Glæpamaðurinn frá New York Ben "Bugsy" Siegel skreppur í stutta viðskiptaferð til Los Angeles. Bugsy er snyrtilegur kvennaljómi með mikið skap. Siegel hikar ekki við að drepa eða limlesta þann sem stendur í vegi fyrir honum. Í Los Angeles þá heillast hann af lífinu þar, kvikmyndunum, og samt mest af hinni ákveðnu Virginia Hill, á meðan fjölskylda hans bíður... Lesa meira

Glæpamaðurinn frá New York Ben "Bugsy" Siegel skreppur í stutta viðskiptaferð til Los Angeles. Bugsy er snyrtilegur kvennaljómi með mikið skap. Siegel hikar ekki við að drepa eða limlesta þann sem stendur í vegi fyrir honum. Í Los Angeles þá heillast hann af lífinu þar, kvikmyndunum, og samt mest af hinni ákveðnu Virginia Hill, á meðan fjölskylda hans bíður hans heima í New York. Þegar hann fer svo í ferðalag á niðurníddan fjárhættuspilabar í eyðimörk sem gengur undir nafninu Las Vegas, fær hann sína stóru hugmynd.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn