Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Ned Kelly er Áströlsk goðsögn um mann sem fer á móti ensku krúnunni á árunum 1870-1880 eftir að hafa drepið nokkrar löggur í sjálfsvörn. Ég efa hve sönn þessi mynd er en það sem ég sá af henni þá er myndin nokkuð góð, Heath Ledger leikur Kelly, Orlando Bloom leikur Joe vin hans og er þetta líklegast betsa frammistaða hans í kvikmynd hingað til. Naomi Watts var með frekar tilgangslaust hlutverk þar sem hún gerði lítið sem kom við sögunni en hún var ágæt og sama með Geoffrey Rush sem enska fógetann. Ned Kelly er mjög fín mynd, mæli alveg með henni.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Robert Drewe, John M. McDonagh
Tekjur
$6.585.516
Vefsíða:
Aldur USA:
R
Frumsýnd á Íslandi:
30. apríl 2004