Feast of Love (2007)
A Cup of Love
"A story for anyone with an appetite for love."
Harry Stevenson er prófessor í háskólanum í Portland sem verður vitni að erfiðleikum í ástarsamböndum hjá íbúum bæjarins sem hann býr í yfir 18 mánaða tímabil.
Öllum leyfðSöguþráður
Harry Stevenson er prófessor í háskólanum í Portland sem verður vitni að erfiðleikum í ástarsamböndum hjá íbúum bæjarins sem hann býr í yfir 18 mánaða tímabil. Á þessum tíma fylgist hann með Bradley, eiganda kaffihúss sem tekst alltaf að verða ástfanginn af röngum manneskjum, fasteignasalanum Díönu sem á í framhjáhaldi með giftum manni og Chloe sem neitar að sjá galla kærasta síns. Mitt í þessu öllu saman verður Harry að takast á við eigin erfiðleika þegar dauðsfall verður í fjölskyldunni. Allar þessar sögur samtvinnast í eina magnaða ástarsögu sem enginn sleppur ósnortinn frá.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur






















