Billy Bathgate
1991
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
A seductive look at a notorious gangster's dazzling and decadent empire about to crumble.
106 MÍNEnska
38% Critics
6
/10 Myndin er lauslega byggð á sögu glæpaklíka sem réðu ríkjum í Bandaríkjunum á þriðja og fjórða áratug síðustu aldar. Billy Bathgate byrjar sem léttadrengur og verður að lokum hægri höndin í glæpagengi Dutch Schultz. Schultz heillast af æskufjöri Billys, og tekur hann undir sinn verndarvæng. Billy er fljótlega lentur í heimi vellystinga en jafnframt heimi... Lesa meira
Myndin er lauslega byggð á sögu glæpaklíka sem réðu ríkjum í Bandaríkjunum á þriðja og fjórða áratug síðustu aldar. Billy Bathgate byrjar sem léttadrengur og verður að lokum hægri höndin í glæpagengi Dutch Schultz. Schultz heillast af æskufjöri Billys, og tekur hann undir sinn verndarvæng. Billy er fljótlega lentur í heimi vellystinga en jafnframt heimi þar sem hætta og dauði eru daglegt brauð.... minna