Náðu í appið
Rosencrantz and Guildenstern Are Dead

Rosencrantz and Guildenstern Are Dead (1990)

1 klst 57 mín1990

Myndin notar sjónarhorn tveggja aukapersóna í leikriti Shakespeares, Hamlet, manna sem hafa ekkert að segja um eigin örlög, en myndin fjallar um örlögin og spyr...

Deila:
Rosencrantz and Guildenstern Are Dead - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Myndin notar sjónarhorn tveggja aukapersóna í leikriti Shakespeares, Hamlet, manna sem hafa ekkert að segja um eigin örlög, en myndin fjallar um örlögin og spyr hvort að við getum nokkurntímann vitað hvað sé eiginlega í gangi? Eru svör jafn mikilvæg og spurningar? Munu Rosencrantz og Guildenstern ná að afhjúpa ástæðuna fyrir lasleika Hamlet, eins og nýi konungurinn fyrirskipaði um? Munu dularfullu leikmennirnir sem eru að þvælast fyrir utan kastalann, uppljóstra um leyndarmálin sem þeir búa yfir?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Leonard Nimoy
Leonard NimoyLeikstjórif. 1937
William Shakespeare
William ShakespeareHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (1)

★★★★★

Tvær aukapersónur úr Hamlet fá að njóta sín. Snilldarleikur hjá Oldman og Roth ásamt snilldarhandriti gera þessa mynd þess virði að horfa á hana, hún er samt mjög öðruvísi.

Framleiðendur

ThirteenUS
Brandenberg